Vandaði ráðamönnum ekki kveðjurnar 24. mars 2005 00:01 Bobby Fisher er á leiðinni til Íslands og er búist við honum til landsins í kvöld. Hann vandar Bandaríkjaforseta og forsætisráðherra Japans ekki kveðjurnar og segir að þá eigi að hengja. Sæmundur Pálsson segist vona að Fisher róist eftir að hafa fengið hvíld. Skákmeistarinn var látinn laus úr prísundinni í Japan í nótt og er nú á leið til Kaupmannahafnar ásamt unnustu sinni, Miyoko Watai, þangað sem hann væntanlegur klukkan fjögur síðdegis. Hann var þó ekki látinn laus fyrr en hann undirritaði yfirlýsingu þess efnis að hann félli frá málsókn á hendur japönskum yfirvöldum. Fischer ræddi við fréttamenn á flugvellinum í Tókýó og var stuttorður. Skilaboð Fischers til heimsbyggðarinnar voru að níu mánaða varðhaldsvistin í Japan hefði verið mannrán, skipulagt af Bush Bandaríkjaforseta og Koizumi, forsætisráðherra Japans. Þeir væru stríðsglæpamenn og þá ætti að hengja. Sæmundur Pálsson og fleiri úr stuðningamannahópi Fishers eru komnir til Kaupmannahafnar til að taka á móti honum og unnustu hans á Kastrup-flugvelli. Hann segist ekki hafa heyrt í Fischer en væntanlega hafi verið mikið að gera hjá honum. Hann hafi þurft að bíða í Japan eftir því að samþykkt yrði að hann félli frá kröfu um lögsókn á hendur japönskum stjórnvöldum vegna töku vegabréfsins. Sæmundur segir Fischer vera spenntan en vonandi geti hann sofið í flugvélinni þannig að verði úthvíldari. Sæmundur segist hafa talað við Benedikt Höskuldsson, sendiráðunaut í Japan, í morgun sem hafi hitt Fischer og hann hafi látið vel af honum. Fischer hefði að vísu blótað Bush og forsætisráðherra Japans en öðru leyti hefði hann verið mjög bljúgur og glaður. Sæmundur segist aðspurður vona að Fischer verði sprækur þegar þeir hittist og þá vonar hann af Fischer verði ekki með neinar leiðindayfirlýsingar. Það hafi komið honum í þá stöðu sem hann hafi verið í. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Bobby Fisher er á leiðinni til Íslands og er búist við honum til landsins í kvöld. Hann vandar Bandaríkjaforseta og forsætisráðherra Japans ekki kveðjurnar og segir að þá eigi að hengja. Sæmundur Pálsson segist vona að Fisher róist eftir að hafa fengið hvíld. Skákmeistarinn var látinn laus úr prísundinni í Japan í nótt og er nú á leið til Kaupmannahafnar ásamt unnustu sinni, Miyoko Watai, þangað sem hann væntanlegur klukkan fjögur síðdegis. Hann var þó ekki látinn laus fyrr en hann undirritaði yfirlýsingu þess efnis að hann félli frá málsókn á hendur japönskum yfirvöldum. Fischer ræddi við fréttamenn á flugvellinum í Tókýó og var stuttorður. Skilaboð Fischers til heimsbyggðarinnar voru að níu mánaða varðhaldsvistin í Japan hefði verið mannrán, skipulagt af Bush Bandaríkjaforseta og Koizumi, forsætisráðherra Japans. Þeir væru stríðsglæpamenn og þá ætti að hengja. Sæmundur Pálsson og fleiri úr stuðningamannahópi Fishers eru komnir til Kaupmannahafnar til að taka á móti honum og unnustu hans á Kastrup-flugvelli. Hann segist ekki hafa heyrt í Fischer en væntanlega hafi verið mikið að gera hjá honum. Hann hafi þurft að bíða í Japan eftir því að samþykkt yrði að hann félli frá kröfu um lögsókn á hendur japönskum stjórnvöldum vegna töku vegabréfsins. Sæmundur segir Fischer vera spenntan en vonandi geti hann sofið í flugvélinni þannig að verði úthvíldari. Sæmundur segist hafa talað við Benedikt Höskuldsson, sendiráðunaut í Japan, í morgun sem hafi hitt Fischer og hann hafi látið vel af honum. Fischer hefði að vísu blótað Bush og forsætisráðherra Japans en öðru leyti hefði hann verið mjög bljúgur og glaður. Sæmundur segist aðspurður vona að Fischer verði sprækur þegar þeir hittist og þá vonar hann af Fischer verði ekki með neinar leiðindayfirlýsingar. Það hafi komið honum í þá stöðu sem hann hafi verið í.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira