Æfingaleikir við Pólverja 23. mars 2005 00:01 Leikirnir við Pólverja eru liður í undirbúningi karlalandsliðsins fyrir umspilsleikina gegn Hvít-Rússum í sumar, þar sem leikið verður um sæti á EM í Sviss sem haldið verður í janúar á næsta ári. Viggó Sigurðsson telur Pólverjaleikina vera góðan undirbúning fyrir átökin við Rússana og segir sitt lið tilbúið í slaginn gegn pólska liðinu. Pólverjar eru nokkuð óþekkt stærð, því að liðið er komið með nýjan þjálfara sem stígur sín fyrstu spor með liðið hér á Íslandi um páskana. "Undirbúningurinn fyrir leikina hefur gengið mjög vel og við vorum að fá Dag Sigurðsson og Róbert Gunnarsson til landsins, þannig að hópurinn er að verða klár. Það er kannski ekki alveg sama alvaran í Pólverjaleikjunum hjá A-landsliðinu eins og hjá unglingalandsliðinu, en við gerum að sjálfsögðu kröfu um sigur í öllum þremur leikjunum. Við þurfum að laga hjá okkur varnarleikinn sem gekk illa upp í Túnis. Sóknarleikurinn hefur verið í þokkalegu lagi, svo að áherslupunkturinn í undirbúningnum hefur verið varnarleikurinn. Við höfum ekki náð að vera neitt mikið saman en við erum svona að slípa þetta saman og renna yfir þessi kerfi núna. Ég var að tala við sænska landsliðsþjálfarann í síma rétt áðan, en þeir lentu á móti Pólverjum í undankeppninni og hann tjáði mér að þeir hefðu ekki geta lent á móti erfiðara liði. Það sýnir okkur bara að pólska liðið er mjög vel mannað og sterkt. Þetta verða því erfiðir leikir og kærkomin æfing fyrir liðið," sagði Viggó Íslenski handboltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Leikirnir við Pólverja eru liður í undirbúningi karlalandsliðsins fyrir umspilsleikina gegn Hvít-Rússum í sumar, þar sem leikið verður um sæti á EM í Sviss sem haldið verður í janúar á næsta ári. Viggó Sigurðsson telur Pólverjaleikina vera góðan undirbúning fyrir átökin við Rússana og segir sitt lið tilbúið í slaginn gegn pólska liðinu. Pólverjar eru nokkuð óþekkt stærð, því að liðið er komið með nýjan þjálfara sem stígur sín fyrstu spor með liðið hér á Íslandi um páskana. "Undirbúningurinn fyrir leikina hefur gengið mjög vel og við vorum að fá Dag Sigurðsson og Róbert Gunnarsson til landsins, þannig að hópurinn er að verða klár. Það er kannski ekki alveg sama alvaran í Pólverjaleikjunum hjá A-landsliðinu eins og hjá unglingalandsliðinu, en við gerum að sjálfsögðu kröfu um sigur í öllum þremur leikjunum. Við þurfum að laga hjá okkur varnarleikinn sem gekk illa upp í Túnis. Sóknarleikurinn hefur verið í þokkalegu lagi, svo að áherslupunkturinn í undirbúningnum hefur verið varnarleikurinn. Við höfum ekki náð að vera neitt mikið saman en við erum svona að slípa þetta saman og renna yfir þessi kerfi núna. Ég var að tala við sænska landsliðsþjálfarann í síma rétt áðan, en þeir lentu á móti Pólverjum í undankeppninni og hann tjáði mér að þeir hefðu ekki geta lent á móti erfiðara liði. Það sýnir okkur bara að pólska liðið er mjög vel mannað og sterkt. Þetta verða því erfiðir leikir og kærkomin æfing fyrir liðið," sagði Viggó
Íslenski handboltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira