Fischer: Verstu dagar lífs míns 17. mars 2005 00:01 „Þetta voru fjórir verstu dagar lífs míns,“ sagði Bobby Fischer er hann hringdi til stuðningshóps síns hér á landi í morgun. Sæmundur Pálsson gladdist þegar hann heyrði kunnuglega rödd í farsíma sínum þegar hann, Guðmundur G. Þórarinsson og Einar S. Einarsson sátu yfir kaffibolla á Café París, skömmu eftir fund þeirra með allsherjarnefnd Alþingis. Í tilkynningu frá stuðningsmannahópnum er haft eftir Fischer að eftir að gleraugu eins fangavarðar hafi brotnað í ryskingum, þegar skákmeistarinn var dreginn frá símanum sl. mánudag, hafi hann verið fluttur í niðurnýdda álmu í „innflytjendabúðunum“ og látin hýrast þar í illa þefjandi klefa í fjóra sólarhringa. Ljós voru látin loga alla sólarhringinn og sífellt verið að breyta styrkleika þeirra. Því hafi þetta verið líkara pyntingabúðum en venjulegu fangelsi. Sendifulltrúi Japans hér á landi fullyrti við nefndarmenn í desember sl. að Fischer væri ekki í fangelsi heldur á eins konar farfuglaheimili þar sem ólöglegir ferðamenn eða innflytjendur væri vistaðir tímbundið. Annað hefur heldur betur komið í ljós, að sögn stuðningshópsins, og hefur Fischer mátt þola illa vist í heila níu mánuði, eða „248 langa daga“, eins og segir í tilkynningunni. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
„Þetta voru fjórir verstu dagar lífs míns,“ sagði Bobby Fischer er hann hringdi til stuðningshóps síns hér á landi í morgun. Sæmundur Pálsson gladdist þegar hann heyrði kunnuglega rödd í farsíma sínum þegar hann, Guðmundur G. Þórarinsson og Einar S. Einarsson sátu yfir kaffibolla á Café París, skömmu eftir fund þeirra með allsherjarnefnd Alþingis. Í tilkynningu frá stuðningsmannahópnum er haft eftir Fischer að eftir að gleraugu eins fangavarðar hafi brotnað í ryskingum, þegar skákmeistarinn var dreginn frá símanum sl. mánudag, hafi hann verið fluttur í niðurnýdda álmu í „innflytjendabúðunum“ og látin hýrast þar í illa þefjandi klefa í fjóra sólarhringa. Ljós voru látin loga alla sólarhringinn og sífellt verið að breyta styrkleika þeirra. Því hafi þetta verið líkara pyntingabúðum en venjulegu fangelsi. Sendifulltrúi Japans hér á landi fullyrti við nefndarmenn í desember sl. að Fischer væri ekki í fangelsi heldur á eins konar farfuglaheimili þar sem ólöglegir ferðamenn eða innflytjendur væri vistaðir tímbundið. Annað hefur heldur betur komið í ljós, að sögn stuðningshópsins, og hefur Fischer mátt þola illa vist í heila níu mánuði, eða „248 langa daga“, eins og segir í tilkynningunni.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum