Litlar peysur og silkitoppar 17. mars 2005 00:01 Nú eru vor- og sumarvörur að tínast í búðirnar í bænum og yfirbragðið er ljóst og grænt, mjúkir jarðlitir og glitrandi skraut. Verslunin GK er þar engin undantekning og vorlínan þar á bæ er afar glæsileg, kvenleg og klæðileg. Þar eru fallegar kápur, litlar peysur bæði heilar og hnepptar eru til í nokkrum útfærslum en þær verða mjög vinsælar í sumar sem og silkitoppar í mjúkum pastellitum með ásaumuðum blúndum eða borðum. Buxurnar eru bæði síðar og víðar en kvartbuxur koma líka sterkar inn með vorinu með mokkasínum eða sandölum. GK státar af mörgum fínum merkjum eins og Filippa K, Day og nú í mars er von á nýju línunni frá íslenska klassahönnuðinum Steinunni Sigurðardóttur. Einnig bættist nýlega við vöruúrvalið danska merkið Pferdgarten sem er ungt merki á uppleið og er skemmtileg viðbót við annars glæsilegan vorfatnaðinn í GK.Peysa kr. 9.590 Toppur kr. 13.990 Belti kr. 12.990 Pils kr. 23.990Mynd/HariBlússa kr. 12.990Mynd/HariJakki kr. 17.990 Buxur kr. 12.990 Blússa kr. 8.590Mynd/Hari Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Nú eru vor- og sumarvörur að tínast í búðirnar í bænum og yfirbragðið er ljóst og grænt, mjúkir jarðlitir og glitrandi skraut. Verslunin GK er þar engin undantekning og vorlínan þar á bæ er afar glæsileg, kvenleg og klæðileg. Þar eru fallegar kápur, litlar peysur bæði heilar og hnepptar eru til í nokkrum útfærslum en þær verða mjög vinsælar í sumar sem og silkitoppar í mjúkum pastellitum með ásaumuðum blúndum eða borðum. Buxurnar eru bæði síðar og víðar en kvartbuxur koma líka sterkar inn með vorinu með mokkasínum eða sandölum. GK státar af mörgum fínum merkjum eins og Filippa K, Day og nú í mars er von á nýju línunni frá íslenska klassahönnuðinum Steinunni Sigurðardóttur. Einnig bættist nýlega við vöruúrvalið danska merkið Pferdgarten sem er ungt merki á uppleið og er skemmtileg viðbót við annars glæsilegan vorfatnaðinn í GK.Peysa kr. 9.590 Toppur kr. 13.990 Belti kr. 12.990 Pils kr. 23.990Mynd/HariBlússa kr. 12.990Mynd/HariJakki kr. 17.990 Buxur kr. 12.990 Blússa kr. 8.590Mynd/Hari
Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira