Fær Bono Nóbelsverðlaun? 17. mars 2005 00:01 Söngvari hljómsveitarinnar U2, Bono, og kona hans Ali Hewson hafa sett á stokk nýja tískulínu, EDUN, til að styðja við efnahaginn í þriðja heiminum. Með þessu hefur írski rokkarinn aukið líkur sínar á að vinna Friðarverðlaun Nóbels í ár með því að velja þriðja heiminn til að framleiða fötin og þar af leiðandi bæta efnahaginn í fátækum löndum. Bono fékk innblástur fyrir fatalínuna eftir fjölmargar heimsóknir til Afríku þar sem innfæddir útskýrðu fyrir honum að þeir þurftu á iðnaði að halda en ekki ölmusu. "Þetta fólk hefur stolt og vill vinna. Fólk í þróunarlöndum myndi hagnast meira, bæði fjárhagslega og tilfinningalega, ef það yrði partur af heimsefnahagnum í staðinn fyrir að fá stórar ölmusuávísanir," segir Bono. Nóbelsverðlaun Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Söngvari hljómsveitarinnar U2, Bono, og kona hans Ali Hewson hafa sett á stokk nýja tískulínu, EDUN, til að styðja við efnahaginn í þriðja heiminum. Með þessu hefur írski rokkarinn aukið líkur sínar á að vinna Friðarverðlaun Nóbels í ár með því að velja þriðja heiminn til að framleiða fötin og þar af leiðandi bæta efnahaginn í fátækum löndum. Bono fékk innblástur fyrir fatalínuna eftir fjölmargar heimsóknir til Afríku þar sem innfæddir útskýrðu fyrir honum að þeir þurftu á iðnaði að halda en ekki ölmusu. "Þetta fólk hefur stolt og vill vinna. Fólk í þróunarlöndum myndi hagnast meira, bæði fjárhagslega og tilfinningalega, ef það yrði partur af heimsefnahagnum í staðinn fyrir að fá stórar ölmusuávísanir," segir Bono.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira