Textinn alltaf persónulegur 16. mars 2005 00:01 "Fólk vill gjarnan sjá eitthvað til að styðjast við og gefa sér tíma til að skoða áður en það tekur ákvörðun með boðskortin," segir Þorsteinn Yngvason hjá Stafrænu prentsmiðjunni í Hafnarfirði. Strákarnir í prentsmiðjunni hafa hannað mikið af boðskortum og tekið saman í bók sem viðskiptavinir þeirra geta fengið með sér heim til að skoða. "Kortin eru stöðluð og þarf stundum engu að breyta nema texta, en textinn er alltaf persónulegur," segir Þorsteinn. Hann segir að auðvitað sé alltaf best að gefa sér tíma í þetta, en hans reynsla er sú að fólk sé yfirleitt alltaf á síðustu stundu. "Ef fólk er búið að ákveða kortið og ekki er löng biðröð í prentvélarnar er yfirleitt hægt að afgreiða kortin með tveggja daga fyrirvara," segir Þorsteinn. "Fólki finnst þægilegt að geta gengið að hugmyndum að kortum og flestir styðjast við stöðluðu kortin. Auðvitað vilja sumir gera eitthvað öðruvísi," segir Þorsteinn.Fljótlega verður hægt að skoða kortin á vefsíðunni smidjan.is en hér getur að líta nokkur sýnishorn. Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
"Fólk vill gjarnan sjá eitthvað til að styðjast við og gefa sér tíma til að skoða áður en það tekur ákvörðun með boðskortin," segir Þorsteinn Yngvason hjá Stafrænu prentsmiðjunni í Hafnarfirði. Strákarnir í prentsmiðjunni hafa hannað mikið af boðskortum og tekið saman í bók sem viðskiptavinir þeirra geta fengið með sér heim til að skoða. "Kortin eru stöðluð og þarf stundum engu að breyta nema texta, en textinn er alltaf persónulegur," segir Þorsteinn. Hann segir að auðvitað sé alltaf best að gefa sér tíma í þetta, en hans reynsla er sú að fólk sé yfirleitt alltaf á síðustu stundu. "Ef fólk er búið að ákveða kortið og ekki er löng biðröð í prentvélarnar er yfirleitt hægt að afgreiða kortin með tveggja daga fyrirvara," segir Þorsteinn. "Fólki finnst þægilegt að geta gengið að hugmyndum að kortum og flestir styðjast við stöðluðu kortin. Auðvitað vilja sumir gera eitthvað öðruvísi," segir Þorsteinn.Fljótlega verður hægt að skoða kortin á vefsíðunni smidjan.is en hér getur að líta nokkur sýnishorn.
Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira