Skór sem kalla á gott skap 10. mars 2005 00:01 Tilbreyting er yfirleitt af hinu góða og þegar sumarið fer að nálgast fyllist maður vissum léttleika, það er gott að skipta kápunni út fyrir gallajakkann og bomsunum fyrir sandalana. Nú er einmitt sá tími að nálgast að léttari skófatnaður hefur vinninginn af stígvélunum sem þó standa sig alltaf frábærlega. Í Bossanova voru að koma sætir sumarskór frá Irregular Choice sem eru tilvaldir við sumarpilsin og ljósu gallabuxurnar. Skórnir eru opnir með lágum hæl og fallegt munstrið getur ekki annað en kallað á gott skap. Sumartískan í skótauinu er mjög spennandi og margt fallegt á leiðinni í skóbúðirnar eins og pastellitaðir hælaskór í endurreisnarstíl, bronslituð stígvél og krókódíla-spariskór. Allir skórnir fást í Bossanova og kosta frá 10.400 kr. til 12.600 kr. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tilbreyting er yfirleitt af hinu góða og þegar sumarið fer að nálgast fyllist maður vissum léttleika, það er gott að skipta kápunni út fyrir gallajakkann og bomsunum fyrir sandalana. Nú er einmitt sá tími að nálgast að léttari skófatnaður hefur vinninginn af stígvélunum sem þó standa sig alltaf frábærlega. Í Bossanova voru að koma sætir sumarskór frá Irregular Choice sem eru tilvaldir við sumarpilsin og ljósu gallabuxurnar. Skórnir eru opnir með lágum hæl og fallegt munstrið getur ekki annað en kallað á gott skap. Sumartískan í skótauinu er mjög spennandi og margt fallegt á leiðinni í skóbúðirnar eins og pastellitaðir hælaskór í endurreisnarstíl, bronslituð stígvél og krókódíla-spariskór. Allir skórnir fást í Bossanova og kosta frá 10.400 kr. til 12.600 kr.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira