Hönnuðir hætta hjá Gucci 10. mars 2005 00:01 Ítalska tískuhúsið Gucci er búið að hrista upp í fatahönnuðarteymi sínu aftur, aðeins tveim árstíðum eftir að stjörnuhönnuðurinn Tom Ford hætti. Alessandra Facchinette, einn af þremur hönnuðum sem tóku við stjórninni eftir uppsögn Fords, hættir núna vegna samstarfsörðugleika. Einnig hefur Domenico De Sole, sem hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu Gucci, hætt störfum. Hönnuðurinn Giannini hefur einnig hætt vegna ágreinings en mun halda áfram að hanna fylgihluti fyrir menn og konur. Sala Gucci hefur aukist ár frá ári en spurning hvort þessar áherslubreytingar munu draga dilk á eftir sér. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Ítalska tískuhúsið Gucci er búið að hrista upp í fatahönnuðarteymi sínu aftur, aðeins tveim árstíðum eftir að stjörnuhönnuðurinn Tom Ford hætti. Alessandra Facchinette, einn af þremur hönnuðum sem tóku við stjórninni eftir uppsögn Fords, hættir núna vegna samstarfsörðugleika. Einnig hefur Domenico De Sole, sem hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu Gucci, hætt störfum. Hönnuðurinn Giannini hefur einnig hætt vegna ágreinings en mun halda áfram að hanna fylgihluti fyrir menn og konur. Sala Gucci hefur aukist ár frá ári en spurning hvort þessar áherslubreytingar munu draga dilk á eftir sér.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira