Frægt armband 10. mars 2005 00:01 "Ég á svo rosalega marga uppáhaldshluti en númer 1, 2 og 3 er 140 gramma armbandsklumpur úr Sterlingsilfri. Það var búningahönnuður sem keypti armbandið fyrir mig í London en mig var búið að langa í það lengi. Það er rosalega þykkt og massívt og það eru mjög fáir á Íslandi sem eiga eins armband. Þetta er mjög sérstakt og frægt armband. Þetta er sama armbandið og var í myndinni Vildspor en Simon Staho var með það þar. Ég sá um hárið í myndinni og lánaði armbandið þannig að það hefur svo sannarlega komið víða við," segir Ásgeir. "Annað sem er í miklu uppáhaldi hjá mér er skyrta sem fatahönnuðurinn og búningahönnuðurinn Filippía Elísdóttir gaf mér. Skyrtan er öll út í sæðisfrumum frá John Richman. Við köllum hana sæðisfrumuskyrtuna. Síðan er ein silfurtala efst og þar stendur "sex"," segir Ásgeir sem finnst ekki leiðinlegt að spá í tískuna. "Ég er náttúrlega að garfa mikið í tísku. Ég get samt ekki sagt að ég eigi einhverja uppáhaldsbúð hér á Íslandi og ef ég mætti ráða þá myndi ég opna mína eigin búð. Ég finn svo sjaldan eitthvað sem mig langar í hérlendis og flest fötin mín hef ég keypt erlendis. Það er líka svo gaman bæði með skyrtuna og armbandið að þetta eru hvort tveggja sérstakir hlutir sem ekki margir eiga. Ég held að ég sé eini sem á svona skyrtu á Íslandi." Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
"Ég á svo rosalega marga uppáhaldshluti en númer 1, 2 og 3 er 140 gramma armbandsklumpur úr Sterlingsilfri. Það var búningahönnuður sem keypti armbandið fyrir mig í London en mig var búið að langa í það lengi. Það er rosalega þykkt og massívt og það eru mjög fáir á Íslandi sem eiga eins armband. Þetta er mjög sérstakt og frægt armband. Þetta er sama armbandið og var í myndinni Vildspor en Simon Staho var með það þar. Ég sá um hárið í myndinni og lánaði armbandið þannig að það hefur svo sannarlega komið víða við," segir Ásgeir. "Annað sem er í miklu uppáhaldi hjá mér er skyrta sem fatahönnuðurinn og búningahönnuðurinn Filippía Elísdóttir gaf mér. Skyrtan er öll út í sæðisfrumum frá John Richman. Við köllum hana sæðisfrumuskyrtuna. Síðan er ein silfurtala efst og þar stendur "sex"," segir Ásgeir sem finnst ekki leiðinlegt að spá í tískuna. "Ég er náttúrlega að garfa mikið í tísku. Ég get samt ekki sagt að ég eigi einhverja uppáhaldsbúð hér á Íslandi og ef ég mætti ráða þá myndi ég opna mína eigin búð. Ég finn svo sjaldan eitthvað sem mig langar í hérlendis og flest fötin mín hef ég keypt erlendis. Það er líka svo gaman bæði með skyrtuna og armbandið að þetta eru hvort tveggja sérstakir hlutir sem ekki margir eiga. Ég held að ég sé eini sem á svona skyrtu á Íslandi."
Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira