Myndvinnsla og veðurfræði 8. mars 2005 00:01 "Við einbeitum okkur að kennslu í þremur námsgreinum, klippingum á vídeóspólum, myndvinnslu og veðurfræði. Auk þess bjóðum við eldri borgurum upp á námskeið í grunnatriðum tölvunotkunar," segir Ólafur Kristjánsson, kennari við Fjarkennsluna. (Hann hefur viðurnefnið Óli tölva svo eitthvað hlýtur hann að kunna fyrir sér!) Fjarkennslan er til húsa að Lyngási 18 í Garðabæ og hefur hingað til eingöngu verið með sölu á kennsluefni í geisladiskaformi en stutt námskeið á staðnum eru nýtilkomin. Óli lýsir þeim nánar. "Klippinámskeiðið er fyrir fólk sem langar að taka til á spólunum sínum sem hafa hlaðist upp í skápunum. Klippa og stytta efnið þannig að það verði hnitmiðaðra og þægilegra og setja það síðan á DVD disk. Þetta er hægt að gera með litlum tilkostnaði. Síðan er það myndvinnsla. Þar erum við að kenna fólki á stafrænu myndavélarnar sínar, hvernig myndirnar eru teknar úr vélinni, lagaðar til og geymdar. Við kennum á forritið Photoshop Elements sem er þægileg heimilisútgáfa af myndvinnsluforriti. Þriðja námskeiðið er veðurnámskeið og slíkt hefur aldrei verið sett upp áður hér á landi. Það eru nokkrir öflugir veðurvefir til sem "Siggi stormur" ætlar að kenna fólki á. Maður þarf ekkert að vera snillingur á tölvu til að fara á þetta námskeið. Skilyrði er að hafa aðgang að netinu og hafa áhuga á veðrinu - og hver hefur það ekki? Síðan erum við með námskeið fyrir eldri borgara sem langar að komast inn á netið, senda barnabörnunum póst og gera svona þessa einföldustu hluti." Þar með slepptum við Óla úr símanum en þeir sem vilja vita meira geta hringt í síma 511 4510 eða farið inn á síðuna www.fjarkennsla.is. Nám Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
"Við einbeitum okkur að kennslu í þremur námsgreinum, klippingum á vídeóspólum, myndvinnslu og veðurfræði. Auk þess bjóðum við eldri borgurum upp á námskeið í grunnatriðum tölvunotkunar," segir Ólafur Kristjánsson, kennari við Fjarkennsluna. (Hann hefur viðurnefnið Óli tölva svo eitthvað hlýtur hann að kunna fyrir sér!) Fjarkennslan er til húsa að Lyngási 18 í Garðabæ og hefur hingað til eingöngu verið með sölu á kennsluefni í geisladiskaformi en stutt námskeið á staðnum eru nýtilkomin. Óli lýsir þeim nánar. "Klippinámskeiðið er fyrir fólk sem langar að taka til á spólunum sínum sem hafa hlaðist upp í skápunum. Klippa og stytta efnið þannig að það verði hnitmiðaðra og þægilegra og setja það síðan á DVD disk. Þetta er hægt að gera með litlum tilkostnaði. Síðan er það myndvinnsla. Þar erum við að kenna fólki á stafrænu myndavélarnar sínar, hvernig myndirnar eru teknar úr vélinni, lagaðar til og geymdar. Við kennum á forritið Photoshop Elements sem er þægileg heimilisútgáfa af myndvinnsluforriti. Þriðja námskeiðið er veðurnámskeið og slíkt hefur aldrei verið sett upp áður hér á landi. Það eru nokkrir öflugir veðurvefir til sem "Siggi stormur" ætlar að kenna fólki á. Maður þarf ekkert að vera snillingur á tölvu til að fara á þetta námskeið. Skilyrði er að hafa aðgang að netinu og hafa áhuga á veðrinu - og hver hefur það ekki? Síðan erum við með námskeið fyrir eldri borgara sem langar að komast inn á netið, senda barnabörnunum póst og gera svona þessa einföldustu hluti." Þar með slepptum við Óla úr símanum en þeir sem vilja vita meira geta hringt í síma 511 4510 eða farið inn á síðuna www.fjarkennsla.is.
Nám Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira