Fjölmenni við opnun Kóngsins 6. mars 2005 00:01 Forseti Íslands setti nýja stólalyftu í Bláfjöllum af stað í dag að viðstöddu fjölmenni. Nýja lyftan hefur fengið nafnið Kóngurinn. Það var mikið af fólki í Bláfjöllum þegar nýja skíðalyftan var sett af stað í dag. Lyftan hlaut nafnið Kóngurinn enda stendur hún við Kóngsgil. Í fyrstu ferðina fóru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík. Ólafur sagði lyftuna frábært mannvirki sem opnaði fyrir öðruvísi rennsli niður. Ólafur segist hafa komið upp í Bláfjöll fyrst fyrir um 40 árum og þá hafi aðeins verið lítil toglyfta. Hann segir að þetta hefði verið ævintýraveröld í augum þess fólks sem var að skíða þá. Hann hvetji alla til að skella sér á skíði og njóta þeirrar útivistarparadísar sem Bláfjöll séu. Í lyftunni eru líka kláfar en fjórir komast í hvern kláf. Logi Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir að lyftan sé sú flottasta sem sett hafi verið upp á Íslandi og hún sé aðeins tvær og hálfa mínútu upp í stað sex áður. Þá sé mjög þægilegt að geta farið í kláfinn þegar það blási svolítið. Logi segir aðspurður að með nýju lyftunni ættu biðraðir að heyra sögunni til því flutningsgetan aukist um 2200 manns á klukkustund. Aðspurður hvort hann eigi eftir að nota liftuna mikið segir Ólafur Ragnar Grímsson að það eigi hann eftir að gera og sömuleiðis Dorrit kona hans. Hún sé enn þá meiri skíðamanneskja en hann. Skíðasvæði Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Forseti Íslands setti nýja stólalyftu í Bláfjöllum af stað í dag að viðstöddu fjölmenni. Nýja lyftan hefur fengið nafnið Kóngurinn. Það var mikið af fólki í Bláfjöllum þegar nýja skíðalyftan var sett af stað í dag. Lyftan hlaut nafnið Kóngurinn enda stendur hún við Kóngsgil. Í fyrstu ferðina fóru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík. Ólafur sagði lyftuna frábært mannvirki sem opnaði fyrir öðruvísi rennsli niður. Ólafur segist hafa komið upp í Bláfjöll fyrst fyrir um 40 árum og þá hafi aðeins verið lítil toglyfta. Hann segir að þetta hefði verið ævintýraveröld í augum þess fólks sem var að skíða þá. Hann hvetji alla til að skella sér á skíði og njóta þeirrar útivistarparadísar sem Bláfjöll séu. Í lyftunni eru líka kláfar en fjórir komast í hvern kláf. Logi Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir að lyftan sé sú flottasta sem sett hafi verið upp á Íslandi og hún sé aðeins tvær og hálfa mínútu upp í stað sex áður. Þá sé mjög þægilegt að geta farið í kláfinn þegar það blási svolítið. Logi segir aðspurður að með nýju lyftunni ættu biðraðir að heyra sögunni til því flutningsgetan aukist um 2200 manns á klukkustund. Aðspurður hvort hann eigi eftir að nota liftuna mikið segir Ólafur Ragnar Grímsson að það eigi hann eftir að gera og sömuleiðis Dorrit kona hans. Hún sé enn þá meiri skíðamanneskja en hann.
Skíðasvæði Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent