Fjölmenni við opnun Kóngsins 6. mars 2005 00:01 Forseti Íslands setti nýja stólalyftu í Bláfjöllum af stað í dag að viðstöddu fjölmenni. Nýja lyftan hefur fengið nafnið Kóngurinn. Það var mikið af fólki í Bláfjöllum þegar nýja skíðalyftan var sett af stað í dag. Lyftan hlaut nafnið Kóngurinn enda stendur hún við Kóngsgil. Í fyrstu ferðina fóru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík. Ólafur sagði lyftuna frábært mannvirki sem opnaði fyrir öðruvísi rennsli niður. Ólafur segist hafa komið upp í Bláfjöll fyrst fyrir um 40 árum og þá hafi aðeins verið lítil toglyfta. Hann segir að þetta hefði verið ævintýraveröld í augum þess fólks sem var að skíða þá. Hann hvetji alla til að skella sér á skíði og njóta þeirrar útivistarparadísar sem Bláfjöll séu. Í lyftunni eru líka kláfar en fjórir komast í hvern kláf. Logi Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir að lyftan sé sú flottasta sem sett hafi verið upp á Íslandi og hún sé aðeins tvær og hálfa mínútu upp í stað sex áður. Þá sé mjög þægilegt að geta farið í kláfinn þegar það blási svolítið. Logi segir aðspurður að með nýju lyftunni ættu biðraðir að heyra sögunni til því flutningsgetan aukist um 2200 manns á klukkustund. Aðspurður hvort hann eigi eftir að nota liftuna mikið segir Ólafur Ragnar Grímsson að það eigi hann eftir að gera og sömuleiðis Dorrit kona hans. Hún sé enn þá meiri skíðamanneskja en hann. Skíðasvæði Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Forseti Íslands setti nýja stólalyftu í Bláfjöllum af stað í dag að viðstöddu fjölmenni. Nýja lyftan hefur fengið nafnið Kóngurinn. Það var mikið af fólki í Bláfjöllum þegar nýja skíðalyftan var sett af stað í dag. Lyftan hlaut nafnið Kóngurinn enda stendur hún við Kóngsgil. Í fyrstu ferðina fóru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík. Ólafur sagði lyftuna frábært mannvirki sem opnaði fyrir öðruvísi rennsli niður. Ólafur segist hafa komið upp í Bláfjöll fyrst fyrir um 40 árum og þá hafi aðeins verið lítil toglyfta. Hann segir að þetta hefði verið ævintýraveröld í augum þess fólks sem var að skíða þá. Hann hvetji alla til að skella sér á skíði og njóta þeirrar útivistarparadísar sem Bláfjöll séu. Í lyftunni eru líka kláfar en fjórir komast í hvern kláf. Logi Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir að lyftan sé sú flottasta sem sett hafi verið upp á Íslandi og hún sé aðeins tvær og hálfa mínútu upp í stað sex áður. Þá sé mjög þægilegt að geta farið í kláfinn þegar það blási svolítið. Logi segir aðspurður að með nýju lyftunni ættu biðraðir að heyra sögunni til því flutningsgetan aukist um 2200 manns á klukkustund. Aðspurður hvort hann eigi eftir að nota liftuna mikið segir Ólafur Ragnar Grímsson að það eigi hann eftir að gera og sömuleiðis Dorrit kona hans. Hún sé enn þá meiri skíðamanneskja en hann.
Skíðasvæði Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira