Fischer í algerri einangrun 3. mars 2005 00:01 Bobby Fischer er nú haldið í algerri einangrun. Hann fæ hvorki að hitta gesti né tala í síma. Þegar unnusta Fischers og Sæmundur Pálsson reyndu að fá að heimsækja hann í morgun var þeim tilkynnt þetta og gefið í skyn að skákmeistarinn hefði brotið einhverjar reglur í gærmorgun. Eftir meira en sólarhringsferðalag frá Íslandi til Tókýó, og síðan hálfs dags ferðalag í fangelsið til Fischers, tók fangelsistjórinn ákvörðun um að neita Sæmundi - og raunar öllum öðrum einnig - um að hitta Fischer. Fulltrúar fangelsisstjórans sögðu þetta vera af öryggisásæðum en neituðu að skýra frekar hvað í því fælist. Sömuleiðis sögðust þeir ekkert geta sagt um hvort eða hvenær Sæmundur gæti fengið að hitta Fischer meðan á dvöl hans stæði í Japan. Sæmundur segir það mikil vonbrigði að hafa ekki fengið að hitta Fischer, enda hafi hann ekkert farið leynt með það við yfirstjórn fangelsisins að þetta væru ábyggilega ekki venjuleg vinnubrögð. „Mjög óeðlilegt er að maður, sem ferðast hefur yfir hálfan hnöttinn til að heimsækja vin sinn eftir 33 ár, fái ekki að heimsækja hann af öryggisástæðum. Er maður svona ofbeldislegur í framan?“ spyr Sæmundur. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira
Bobby Fischer er nú haldið í algerri einangrun. Hann fæ hvorki að hitta gesti né tala í síma. Þegar unnusta Fischers og Sæmundur Pálsson reyndu að fá að heimsækja hann í morgun var þeim tilkynnt þetta og gefið í skyn að skákmeistarinn hefði brotið einhverjar reglur í gærmorgun. Eftir meira en sólarhringsferðalag frá Íslandi til Tókýó, og síðan hálfs dags ferðalag í fangelsið til Fischers, tók fangelsistjórinn ákvörðun um að neita Sæmundi - og raunar öllum öðrum einnig - um að hitta Fischer. Fulltrúar fangelsisstjórans sögðu þetta vera af öryggisásæðum en neituðu að skýra frekar hvað í því fælist. Sömuleiðis sögðust þeir ekkert geta sagt um hvort eða hvenær Sæmundur gæti fengið að hitta Fischer meðan á dvöl hans stæði í Japan. Sæmundur segir það mikil vonbrigði að hafa ekki fengið að hitta Fischer, enda hafi hann ekkert farið leynt með það við yfirstjórn fangelsisins að þetta væru ábyggilega ekki venjuleg vinnubrögð. „Mjög óeðlilegt er að maður, sem ferðast hefur yfir hálfan hnöttinn til að heimsækja vin sinn eftir 33 ár, fái ekki að heimsækja hann af öryggisástæðum. Er maður svona ofbeldislegur í framan?“ spyr Sæmundur.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira