Hatar tískukreddur 3. mars 2005 00:01 Naomi Watts klæðir sig eins og hún vill. Leikkonan Naomi Watts hefur það alltaf að takmarki að komast á lista yfir verst klæddu konurnar í Hollywood því á þeim lista eru allar frumlegu konurnar. Leikkonan hefur játað að hún vilji frekar blanda geði við konurnar í skrýtnu fötunum á frumsýningum og hátíðum heldur en glamúrdrottningar eins og vinkonu hennar Nicole Kidman. "Ég hata tískufullkomnun. Fyrir mér er ekkert leiðinlegra. Ég sýni persónuleika minn þegar ég klæði mig. Mér fannst kjóllinn hennar Umu Thurman á Óskarnum 2004 rosalega flottur en fólk þurfti auðvitað að setja út á hann því hann var ekki "hefðbundinn" Óskarskjóll," segir Naomi. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Naomi Watts klæðir sig eins og hún vill. Leikkonan Naomi Watts hefur það alltaf að takmarki að komast á lista yfir verst klæddu konurnar í Hollywood því á þeim lista eru allar frumlegu konurnar. Leikkonan hefur játað að hún vilji frekar blanda geði við konurnar í skrýtnu fötunum á frumsýningum og hátíðum heldur en glamúrdrottningar eins og vinkonu hennar Nicole Kidman. "Ég hata tískufullkomnun. Fyrir mér er ekkert leiðinlegra. Ég sýni persónuleika minn þegar ég klæði mig. Mér fannst kjóllinn hennar Umu Thurman á Óskarnum 2004 rosalega flottur en fólk þurfti auðvitað að setja út á hann því hann var ekki "hefðbundinn" Óskarskjóll," segir Naomi.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira