Vill finna sig í fötunum 10. febrúar 2005 00:01 "Ég valdi bara það sem ég er alltaf í og mér finnst þægilegast. Það er rauð hettupeysa sem ég fékk í Hagkaup á útsölu á þúsund krónur. Þetta er flík sem ég datt á og ég fer helst ekki úr henni. Hún er frekar þröng og ég er búin að eiga hana í um það bil ár. Síðan á ég líka gallabuxur úr Vero Moda sem ég er búin að eiga í nokkra mánuði og ég er eiginlega alltaf í. Ég tek alltaf ástfóstri við einhverja flík og geng eiginlega í henni þangað til það koma göt þó ég kaupi mér fullt annað nýtt með henni," segir Jóhanna en segist vera tískudrós í hjarta þó hún viðurkenna það kannski ekki. "Ég vil helst ekki fara á djammið nema ég sé í nýjum djammbol eða einhverju nýju. Þá líður mér miklu betur í hjartanu því þá finnst mér ég vera algjör skvísa. Ég er því ekki algjör haugur. Eða ég vona ekki," segir Jóhanna og skellihlær. Jóhanna fylgir ekki merkjatísku eða því sem er flott hverju sinni. "Ég vel bara það sem mér finnst flott og ég vil finna mig í fötunum. En ég er rosaleg "klippingarmanneskja". Ég fer í klippingu einu sinni í mánuði og geng aldrei út með sömu klippingu og þegar ég fór inn. Ég hef verið með sömu hárgreiðslukonu í tvö ár og ég er algjört tilraunadýr hjá henni. Hún mótar alls kyns skúlptúra í hárið á mér." Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
"Ég valdi bara það sem ég er alltaf í og mér finnst þægilegast. Það er rauð hettupeysa sem ég fékk í Hagkaup á útsölu á þúsund krónur. Þetta er flík sem ég datt á og ég fer helst ekki úr henni. Hún er frekar þröng og ég er búin að eiga hana í um það bil ár. Síðan á ég líka gallabuxur úr Vero Moda sem ég er búin að eiga í nokkra mánuði og ég er eiginlega alltaf í. Ég tek alltaf ástfóstri við einhverja flík og geng eiginlega í henni þangað til það koma göt þó ég kaupi mér fullt annað nýtt með henni," segir Jóhanna en segist vera tískudrós í hjarta þó hún viðurkenna það kannski ekki. "Ég vil helst ekki fara á djammið nema ég sé í nýjum djammbol eða einhverju nýju. Þá líður mér miklu betur í hjartanu því þá finnst mér ég vera algjör skvísa. Ég er því ekki algjör haugur. Eða ég vona ekki," segir Jóhanna og skellihlær. Jóhanna fylgir ekki merkjatísku eða því sem er flott hverju sinni. "Ég vel bara það sem mér finnst flott og ég vil finna mig í fötunum. En ég er rosaleg "klippingarmanneskja". Ég fer í klippingu einu sinni í mánuði og geng aldrei út með sömu klippingu og þegar ég fór inn. Ég hef verið með sömu hárgreiðslukonu í tvö ár og ég er algjört tilraunadýr hjá henni. Hún mótar alls kyns skúlptúra í hárið á mér."
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira