Flugvöllurinn áfram í Vatnsmýrinni 2. febrúar 2005 00:01 Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri boðar sátt um framtíð Vatnsmýrar þannig að flugvöllur verði þar áfram en í minnkaðri mynd. Hún segir nýja samgöngumiðstöð geta risið við Loftleiðahótelið innan þriggja ára. Samgönguráðherra skýrði frá því í fréttum Stöðvar 2 í fyrrakvöld að viðræður ríkis og borgar um nýja samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli væru á lokastigi og hann vonaðist til að ákvörðun lægi fyrir innan fárra mánaða. Borgarstjóri segir ekki verið að festa flugvöllinn í sessi með byggingu samgöngumiðstöðvar og segist telja að það sé heldur ekki skilningur samgönguráðherra. Hann vill ná sátt um að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni en í smækkaðri mynd, t.a.m. að meginhluti innanlandsflugsins verði á einni flugbraut. Steinunn kveðst hafa átt ágætan fund um málið með samgönguráðherra nú nýlega. Steinunn segir tvo staði einkum koma til greina undir samgöngumiðstöð, samkvæmt upplýsingum vinnuhóps um málið, og þá sé fyrst og fremst verið að líta til svæðisins í kringum Hótel Loftleiðir. Hún segir að það sé ríkisins sem framkvæmdaaðila að svara því hvenær hún muni rísa en hyggur að það getið orðið á næstu þremur árum. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri boðar sátt um framtíð Vatnsmýrar þannig að flugvöllur verði þar áfram en í minnkaðri mynd. Hún segir nýja samgöngumiðstöð geta risið við Loftleiðahótelið innan þriggja ára. Samgönguráðherra skýrði frá því í fréttum Stöðvar 2 í fyrrakvöld að viðræður ríkis og borgar um nýja samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli væru á lokastigi og hann vonaðist til að ákvörðun lægi fyrir innan fárra mánaða. Borgarstjóri segir ekki verið að festa flugvöllinn í sessi með byggingu samgöngumiðstöðvar og segist telja að það sé heldur ekki skilningur samgönguráðherra. Hann vill ná sátt um að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni en í smækkaðri mynd, t.a.m. að meginhluti innanlandsflugsins verði á einni flugbraut. Steinunn kveðst hafa átt ágætan fund um málið með samgönguráðherra nú nýlega. Steinunn segir tvo staði einkum koma til greina undir samgöngumiðstöð, samkvæmt upplýsingum vinnuhóps um málið, og þá sé fyrst og fremst verið að líta til svæðisins í kringum Hótel Loftleiðir. Hún segir að það sé ríkisins sem framkvæmdaaðila að svara því hvenær hún muni rísa en hyggur að það getið orðið á næstu þremur árum.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira