Skiptar skoðanir 2. febrúar 2005 00:01 Mikið hefur verið rætt og skrifað um varnarleik þann sem íslenska landsliðið bauð upp á í Túnis þar sem HM í handbolta fer fram þessa dagana. Flestir eru sammála um að hann hafi ekki verið burðugur - í reynd sá versti sem sést hefur frá íslensku landsliði í áraraðir. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að það væri einstaklega erfitt að að púsla saman góðri vörn hjá liðinu þar sem það væri einfaldlega verulegur skortur á góðum íslenskum varnarmönnum í dag. Viggó lét lið sitt spila ýmis afbrigði af varnarleik í Túnis; best gafst 5-1 vörnin með annaðhvort Arnór Atlason eða Alexander Peterson sem fremsta mann, en allir geta verið sammála um að 3-2-1 vörnin, sem Viggó hefur látið lið sín spila í gegnum tíðina, var skelfileg og gekk engan vegin upp á mótinu. Viggó hefur sagt að hann hafi ekki mannskap til að leika hina flötu 6-0 vörn sem íslenska liðið hefur venjulega spilað í gegnum tíðina og því kjósi hann að notast ekki við það varnarafbrigði. Skiptar skoðanir eru á hvernig menn vilja sjá varnarlínu íslenska liðsins og fékk Fréttablaðið þrjá kunna þjálfara til að stilla upp varnarlínunni eins og þeir vilja sjá hana. Þetta eru þeir Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR, Árni Stefánsson, þjálfari HK og Sigurður Bjarnason, þjálfari Stjörnunnar. Allir hafa þeir mismunandi sýn á hvernig varnartaktík myndi henta liðinu best og vilja allir sjá ákveðnar mannabreytingar í vörn liðsins. Gengið var útfrá því að þeim stæði allir heilir leikmenn til boða, auk þess sem Jalesky Garcia var gjaldgengur, þar sem ekki eru allir á einu máli um hvernig tekið var á því máli áður en keppnin hófst. Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og skrifað um varnarleik þann sem íslenska landsliðið bauð upp á í Túnis þar sem HM í handbolta fer fram þessa dagana. Flestir eru sammála um að hann hafi ekki verið burðugur - í reynd sá versti sem sést hefur frá íslensku landsliði í áraraðir. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að það væri einstaklega erfitt að að púsla saman góðri vörn hjá liðinu þar sem það væri einfaldlega verulegur skortur á góðum íslenskum varnarmönnum í dag. Viggó lét lið sitt spila ýmis afbrigði af varnarleik í Túnis; best gafst 5-1 vörnin með annaðhvort Arnór Atlason eða Alexander Peterson sem fremsta mann, en allir geta verið sammála um að 3-2-1 vörnin, sem Viggó hefur látið lið sín spila í gegnum tíðina, var skelfileg og gekk engan vegin upp á mótinu. Viggó hefur sagt að hann hafi ekki mannskap til að leika hina flötu 6-0 vörn sem íslenska liðið hefur venjulega spilað í gegnum tíðina og því kjósi hann að notast ekki við það varnarafbrigði. Skiptar skoðanir eru á hvernig menn vilja sjá varnarlínu íslenska liðsins og fékk Fréttablaðið þrjá kunna þjálfara til að stilla upp varnarlínunni eins og þeir vilja sjá hana. Þetta eru þeir Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR, Árni Stefánsson, þjálfari HK og Sigurður Bjarnason, þjálfari Stjörnunnar. Allir hafa þeir mismunandi sýn á hvernig varnartaktík myndi henta liðinu best og vilja allir sjá ákveðnar mannabreytingar í vörn liðsins. Gengið var útfrá því að þeim stæði allir heilir leikmenn til boða, auk þess sem Jalesky Garcia var gjaldgengur, þar sem ekki eru allir á einu máli um hvernig tekið var á því máli áður en keppnin hófst.
Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira