Hagnaður Microsoft tvöfaldast 28. janúar 2005 00:01 Hagnaður Microsoft tvöfaldaðist á síðasta ársfjórðungi vegna aukinnar eftirspurnar og kostnaðaraðhalds samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka. Hagnaðurinn nam 3,46 milljörðum dollara eða rúmum 215 milljörðum íslenskra króna. Sala og hagnaður fyrirtækisins, sem er stærsti framleiðandi hugbúnaðar í heiminum, var umfram spár greiningaraðila og verð hlutabréfa í félaginu hækkaði í kjölfarið. Sala fyrirtækisins á tölvuleiknum Halo 2 fyrir Xbox leikjatölvuna gekk vonum framar og skilaði góðum hagnaði. Þá hefur gengislækkun dollara ekki komið fyrirtækinu illa heldur hagnaðist það um 250 milljónir dollara á fjórðungnum vegna veikingar dollars. Nú er reiknað með meiri tekjum en áður á fjárhagsárinu, sem endar í júní, og spáð að þær verði um 40 milljarðar dollara. Erlent Fréttir Leikjavísir Viðskipti Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hagnaður Microsoft tvöfaldaðist á síðasta ársfjórðungi vegna aukinnar eftirspurnar og kostnaðaraðhalds samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka. Hagnaðurinn nam 3,46 milljörðum dollara eða rúmum 215 milljörðum íslenskra króna. Sala og hagnaður fyrirtækisins, sem er stærsti framleiðandi hugbúnaðar í heiminum, var umfram spár greiningaraðila og verð hlutabréfa í félaginu hækkaði í kjölfarið. Sala fyrirtækisins á tölvuleiknum Halo 2 fyrir Xbox leikjatölvuna gekk vonum framar og skilaði góðum hagnaði. Þá hefur gengislækkun dollara ekki komið fyrirtækinu illa heldur hagnaðist það um 250 milljónir dollara á fjórðungnum vegna veikingar dollars. Nú er reiknað með meiri tekjum en áður á fjárhagsárinu, sem endar í júní, og spáð að þær verði um 40 milljarðar dollara.
Erlent Fréttir Leikjavísir Viðskipti Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira