Sýningarskálinn opnaður 2006 15. desember 2004 00:01 Sýningarskáli vegna fornminja við Aðalstræti 16 í Reykjavík verður opnaður almenningi vorið 2006. Í skálanum verður saga landnáms sögð og margmiðlunartækni notuð til að koma túlkunum fræðimanna á framfæri. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, og fulltrúar fasteignafélagsins Stoða undirrituðu í dag samning um kaup Stoða á kjallara nýja hótelsins á horni Aðalstrætis og Túngötu. Þar verður tæplega ellefu hundruð fermetra sýningarskáli með merkum minjum sem fundust við uppgröft árið 2001, en gert er ráð fyrir að smíði skálans ljúki í mars á næsta ári. Við undirritun samningsins voru til sýnis fyrstu hugmyndir um notkun sýningarsvæðisins. Árið 1994 ákvað Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, að láta byggja upp á þessu svæði og eru miklar vonir bundnar við að sýningarskálinn eigi eftir að laða að marga gesti, sem vilja kynna sér sögu landmámsins hér á landi. Ingibjörg segir Reykjavíkurborg fjármagna sýninguna, en Stoðir kaupi allt húsið af borginni á 160 milljónir. Þeir peningar verði notaðir til þess að fjármagna sýningarhaldið. Gert er ráð fyrir að sýningarskálinn verði tilbúinn vorið 2006, en mikil vinna fer í að forverja rústirnar á svæðinu. Hjörleifur Stefánsson, arkítekt, segir ætlunina að segja söguna um það hvernig landnám hófst í Reykjavík og einnig nota margmiðlunartækni til þess að sýna hvernig fræðimenn túlki það sem hér hafi fundist. Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Sýningarskáli vegna fornminja við Aðalstræti 16 í Reykjavík verður opnaður almenningi vorið 2006. Í skálanum verður saga landnáms sögð og margmiðlunartækni notuð til að koma túlkunum fræðimanna á framfæri. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, og fulltrúar fasteignafélagsins Stoða undirrituðu í dag samning um kaup Stoða á kjallara nýja hótelsins á horni Aðalstrætis og Túngötu. Þar verður tæplega ellefu hundruð fermetra sýningarskáli með merkum minjum sem fundust við uppgröft árið 2001, en gert er ráð fyrir að smíði skálans ljúki í mars á næsta ári. Við undirritun samningsins voru til sýnis fyrstu hugmyndir um notkun sýningarsvæðisins. Árið 1994 ákvað Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, að láta byggja upp á þessu svæði og eru miklar vonir bundnar við að sýningarskálinn eigi eftir að laða að marga gesti, sem vilja kynna sér sögu landmámsins hér á landi. Ingibjörg segir Reykjavíkurborg fjármagna sýninguna, en Stoðir kaupi allt húsið af borginni á 160 milljónir. Þeir peningar verði notaðir til þess að fjármagna sýningarhaldið. Gert er ráð fyrir að sýningarskálinn verði tilbúinn vorið 2006, en mikil vinna fer í að forverja rústirnar á svæðinu. Hjörleifur Stefánsson, arkítekt, segir ætlunina að segja söguna um það hvernig landnám hófst í Reykjavík og einnig nota margmiðlunartækni til þess að sýna hvernig fræðimenn túlki það sem hér hafi fundist.
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira