Talibanafemínistar gegn Bjössa Jör 10. desember 2004 00:01 Björn Jörundur hefur síður en svo setið á friðarstóli við það að stýra bOGb. Fyrir nokkru tóku ungir femínistar sig til og fóru um í bókabúðir landsins með límmiða sem þær settu á blað Björns og vöruðu við kvenfyrirlitningu og klámi sem í tímaritinu væri að finna. Og fengu sitt spott í fréttum fyrir vikið. "Það er náttúrlega gefið mál í mínum huga að þær virðast hafa tekið þetta eitthvað skakt í sig. Ljóst er að þær eru að misskilja blaðið ef þetta er það sem þær eru að hafa áhyggjur af: Einhverskonar "klámvæðingu almannarýnisins" og þar af leiðandi niðurlægingu á kvenfólki. En þá er þetta kolrangur vettvangur. Þá eiga þær að fara í útlensku klámblöðin. Það er ekkert klám í þessu blaði. Því miður." "Auðvitað er þetta kolólöglegt sem þær voru að gera. Væri eflaust hægt að kæra þær fyrir skemmdarverk og eitthvað fleira sem ég kann ekki nöfnin á í sambandi við að hindra og eyðleggja frjálsa verslunarhætti. Þetta eru hálfgerðir terroristar, talibanar, og haga sér eins og slíkir," segir Björn Jörundur. Ítarlegt viðtal er við Björn Jörund í helgarblaði DV þar sem hann talar afar opinskátt eins og honum er lagið. Fjölmiðlar Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Björn Jörundur hefur síður en svo setið á friðarstóli við það að stýra bOGb. Fyrir nokkru tóku ungir femínistar sig til og fóru um í bókabúðir landsins með límmiða sem þær settu á blað Björns og vöruðu við kvenfyrirlitningu og klámi sem í tímaritinu væri að finna. Og fengu sitt spott í fréttum fyrir vikið. "Það er náttúrlega gefið mál í mínum huga að þær virðast hafa tekið þetta eitthvað skakt í sig. Ljóst er að þær eru að misskilja blaðið ef þetta er það sem þær eru að hafa áhyggjur af: Einhverskonar "klámvæðingu almannarýnisins" og þar af leiðandi niðurlægingu á kvenfólki. En þá er þetta kolrangur vettvangur. Þá eiga þær að fara í útlensku klámblöðin. Það er ekkert klám í þessu blaði. Því miður." "Auðvitað er þetta kolólöglegt sem þær voru að gera. Væri eflaust hægt að kæra þær fyrir skemmdarverk og eitthvað fleira sem ég kann ekki nöfnin á í sambandi við að hindra og eyðleggja frjálsa verslunarhætti. Þetta eru hálfgerðir terroristar, talibanar, og haga sér eins og slíkir," segir Björn Jörundur. Ítarlegt viðtal er við Björn Jörund í helgarblaði DV þar sem hann talar afar opinskátt eins og honum er lagið.
Fjölmiðlar Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira