25 Írakar hafa fallið í morgun 3. desember 2004 00:01 Tuttugu og fimm Írakar féllu í árásum hryðjuverkamanna í morgun, þar af ellefu lögreglumenn. Sjálfmorðsárás var gerð á mosku sjíta í Bagdad við föstudagsbæn í morgun. Svo virðist sem bíl hlöðnum sprengiefni hafi verið ekið á moskuna. Fjórtán féllu og fjöldi særðist. Árásin hefur vakið ótta um að trúarhópadeilur séu í uppsiglingu á milli súnníta og sjíta. Fyrr í morgun gerði hópur hryðjuverkamanna árás á lögreglustöð í suðvesturhluta borgarinnar. Þeir vörpuðu sprengjum á stöðina og ruddust síðar inn, eltu þar uppi lögreglumenn og drápu. Ellefu lögreglumenn lágu í valnum. Hryðjuverkahópur Abu Musabs al-Zarqawis, leiðtoga al-Kaída í Írak, sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að árásirnar hefðu verið verk samtakanna. Árásir hafa ekki verið tíðar undanfarið, frá því að hernaðaraðgerðum lauk í Fallujah, en það kemur þó ekki á óvart að árásir séu gerðar. Því hafði verið spáð að þeim myndi fjölga í aðdraganda frjálsra kosninga í landinu sem eiga að fara fram í lok janúar. Bandaríkjamenn hafa ákveðið að fjölga hersveitum sínum í landinu og verða að því loknum hundrað og fimmtíu þúsund bandarískir hermenn að störfum í Írak. Súnnítar hafa miklar áhyggjur af áframhaldandi árásum og áhrifum þeirra á kosningarnar. Áhrifamenn úr röðum þeirra hafa lýst þeirri skoðun sinni að fresta beri kosningunum en sjítar eru því algjörlega mótfallnir og segja það jafngilda sigri hryðjuverkamannanna. Bandaríkjamenn hafa þvertekið fyrir frestun. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Tuttugu og fimm Írakar féllu í árásum hryðjuverkamanna í morgun, þar af ellefu lögreglumenn. Sjálfmorðsárás var gerð á mosku sjíta í Bagdad við föstudagsbæn í morgun. Svo virðist sem bíl hlöðnum sprengiefni hafi verið ekið á moskuna. Fjórtán féllu og fjöldi særðist. Árásin hefur vakið ótta um að trúarhópadeilur séu í uppsiglingu á milli súnníta og sjíta. Fyrr í morgun gerði hópur hryðjuverkamanna árás á lögreglustöð í suðvesturhluta borgarinnar. Þeir vörpuðu sprengjum á stöðina og ruddust síðar inn, eltu þar uppi lögreglumenn og drápu. Ellefu lögreglumenn lágu í valnum. Hryðjuverkahópur Abu Musabs al-Zarqawis, leiðtoga al-Kaída í Írak, sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að árásirnar hefðu verið verk samtakanna. Árásir hafa ekki verið tíðar undanfarið, frá því að hernaðaraðgerðum lauk í Fallujah, en það kemur þó ekki á óvart að árásir séu gerðar. Því hafði verið spáð að þeim myndi fjölga í aðdraganda frjálsra kosninga í landinu sem eiga að fara fram í lok janúar. Bandaríkjamenn hafa ákveðið að fjölga hersveitum sínum í landinu og verða að því loknum hundrað og fimmtíu þúsund bandarískir hermenn að störfum í Írak. Súnnítar hafa miklar áhyggjur af áframhaldandi árásum og áhrifum þeirra á kosningarnar. Áhrifamenn úr röðum þeirra hafa lýst þeirri skoðun sinni að fresta beri kosningunum en sjítar eru því algjörlega mótfallnir og segja það jafngilda sigri hryðjuverkamannanna. Bandaríkjamenn hafa þvertekið fyrir frestun.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira