Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Jól í anda fagurkerans Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól Leikum okkur um jólin Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Fögur er foldin Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Lax í jólaskapi Jólin Náttúran innblásturinn Jól Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Jól í anda fagurkerans Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól Leikum okkur um jólin Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Fögur er foldin Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Lax í jólaskapi Jólin Náttúran innblásturinn Jól Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól