Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Jólagjafir undir 500 kr. Jól Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Kjötbollur í hátíðarbúning Jólin Aðventan boðar komu jólanna Jól 15 metra hermaður Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Leika bókatitla á aðfangadagskvöld Jólin
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Jólagjafir undir 500 kr. Jól Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Kjötbollur í hátíðarbúning Jólin Aðventan boðar komu jólanna Jól 15 metra hermaður Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Leika bókatitla á aðfangadagskvöld Jólin