Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Engar kaloríur Jól Les jólakveðjurnar í síðasta sinn Jól Loftkökur Jól Minnum okkur á hvað er mikilvægt á jólunum Jól Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Jólakjóllinn er kominn í hús Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Svona gerirðu graflax Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Engar kaloríur Jól Les jólakveðjurnar í síðasta sinn Jól Loftkökur Jól Minnum okkur á hvað er mikilvægt á jólunum Jól Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Jólakjóllinn er kominn í hús Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Svona gerirðu graflax Jól
Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól
Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól