Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Nægur tími til að versla Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Ekta gamaldags jól Jólin Fjórði vitringurinn Jól Heimagerður brjóstsykur Jól Hringir inn jólin með virðuleika og reisn Jól Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári Jól Smákökur úr íslensku súkkulaði Jólin Viðheldur týndri hefð Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Nægur tími til að versla Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Ekta gamaldags jól Jólin Fjórði vitringurinn Jól Heimagerður brjóstsykur Jól Hringir inn jólin með virðuleika og reisn Jól Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári Jól Smákökur úr íslensku súkkulaði Jólin Viðheldur týndri hefð Jól