Þar sem kisulóran kúrir 22. nóvember 2004 00:01 Efniviður í gluggakistur er af mörgu tagi og í raun er hægt að nota hvaða efni sem er, sem ber vissan þunga. Algengast er að settar séu plastaðar gluggakistur í gluggana en einnig er mikið notast við límtré og lakkaðar mdf-plötur. Í eldri húsum og sumarbústöðum er viður gjarnan notaður og þá helst fura. Marmari er einnig klassískt og endingargott efni. Plastaðar gluggakistur eru einfaldar og nánast viðhaldsfríar en önnur efni gætu þarfnast meira viðhalds. Límtré sem er lakkað heldur sér nokkuð vel en sé það olíuborið, sem er orðið mjög algengt, þarf að halda olíunni við, sem er ekki mikið mál. Viðargluggakistur þarf að lakka og varast að raki safnist innan á rúðurnar og leki niður á gluggakistuna. Bleytan setur bletti í lakkið eða hleypir því upp. Best er því að hafa smá rifu á glugganum eða hafa gardínur aðeins opnar svo loftið lokist ekki inni við rúðuna heldur sé á hreyfingu. Hafa skal í huga þegar efni í gluggakistu er keypt að vera með nákvæmt mál, meðal annars af raufinni í glugganum. Falleg gluggakista er húsprýði, þar setjum við skraut og blóm, auk þess sem kisa kúrir þar gjarnan. Einnig finnst litlum börnum gaman að styðja olnbogum á gluggakistuna og horfa á heiminn. Hús og heimili Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Efniviður í gluggakistur er af mörgu tagi og í raun er hægt að nota hvaða efni sem er, sem ber vissan þunga. Algengast er að settar séu plastaðar gluggakistur í gluggana en einnig er mikið notast við límtré og lakkaðar mdf-plötur. Í eldri húsum og sumarbústöðum er viður gjarnan notaður og þá helst fura. Marmari er einnig klassískt og endingargott efni. Plastaðar gluggakistur eru einfaldar og nánast viðhaldsfríar en önnur efni gætu þarfnast meira viðhalds. Límtré sem er lakkað heldur sér nokkuð vel en sé það olíuborið, sem er orðið mjög algengt, þarf að halda olíunni við, sem er ekki mikið mál. Viðargluggakistur þarf að lakka og varast að raki safnist innan á rúðurnar og leki niður á gluggakistuna. Bleytan setur bletti í lakkið eða hleypir því upp. Best er því að hafa smá rifu á glugganum eða hafa gardínur aðeins opnar svo loftið lokist ekki inni við rúðuna heldur sé á hreyfingu. Hafa skal í huga þegar efni í gluggakistu er keypt að vera með nákvæmt mál, meðal annars af raufinni í glugganum. Falleg gluggakista er húsprýði, þar setjum við skraut og blóm, auk þess sem kisa kúrir þar gjarnan. Einnig finnst litlum börnum gaman að styðja olnbogum á gluggakistuna og horfa á heiminn.
Hús og heimili Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira