Ostakaka með piparmyntubrjóstsykri 12. nóvember 2004 00:01 Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök. Hún er búin til í 24 cm formi með klemmu og best er að fóða botn formsins með smjörpappír.Botn1 bolli hafrakexmylsna 2-3 msk. kakó 5 msk. smjör Bræðið smjörið við vægan hita og hrærið mylsnu og kakói saman við. Setjið síðan volga kexblönduna í formið og þrýstið henni vel að botninum. Látið botninn kólna áður en fyllingin er sett áFylling1 msk. matarlímsduft 1/3 dl kalt vatn 500 hreinn rjómaostur 100 gr sykur 3/4 dl mjólk 3/4 mulinn piparmyntubrjóstsykur 2 1/2 dl rjómi, þeyttur 60-70 g mjólkursúkkulaði, saxað Leysið upp matarlímið. Hrærið rjómaosti og sykri vel saman og síðan matarlímsblöndu, mjólk og brjóstsykri saman við. Látið þetta kólna þar til það þykknar aðeins. Blandið þá súkkulaðinu saman við og því næst rjómanum varlega. Hellið yfir kexbotninn og látið kökuna kólna í sólarhring áður en þið takið hana úr forminu og skreytið með þeyttum rjóma og muldum brjóstsykri. Úr bæklingi frá Osta og smjörsölunni Kökur og tertur Matur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök. Hún er búin til í 24 cm formi með klemmu og best er að fóða botn formsins með smjörpappír.Botn1 bolli hafrakexmylsna 2-3 msk. kakó 5 msk. smjör Bræðið smjörið við vægan hita og hrærið mylsnu og kakói saman við. Setjið síðan volga kexblönduna í formið og þrýstið henni vel að botninum. Látið botninn kólna áður en fyllingin er sett áFylling1 msk. matarlímsduft 1/3 dl kalt vatn 500 hreinn rjómaostur 100 gr sykur 3/4 dl mjólk 3/4 mulinn piparmyntubrjóstsykur 2 1/2 dl rjómi, þeyttur 60-70 g mjólkursúkkulaði, saxað Leysið upp matarlímið. Hrærið rjómaosti og sykri vel saman og síðan matarlímsblöndu, mjólk og brjóstsykri saman við. Látið þetta kólna þar til það þykknar aðeins. Blandið þá súkkulaðinu saman við og því næst rjómanum varlega. Hellið yfir kexbotninn og látið kökuna kólna í sólarhring áður en þið takið hana úr forminu og skreytið með þeyttum rjóma og muldum brjóstsykri. Úr bæklingi frá Osta og smjörsölunni
Kökur og tertur Matur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira