Markadrottningar KR enn á förum 5. nóvember 2004 00:01 Kvennalið KR í knattspyrnu hefur misst tvo markahæstu leikmenn sína frá því í sumar því Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍBV og Guðlaug Jónsdóttir er á leiðinni til Breiðabliks. Hólmfríður var markahæsti leikmaður KR-liðsins á þessu tímabili með 13 mörk og lagði einnig upp flest mörk allra leikmanna liðsins eða 12 en KR endaði í 3. sæti Landsbankadeildar kvenna. Guðlaug var önnur markahæst í liðinu með 10 mörk og lagði einnig upp sex mörk til viðbótar. Þetta þýðir að KR-liðið, sem hefur ekki endað neðar í deildinni í níu ár (4. sæti, 1995), hefur misst markadrottningu sína þrjú ár í röð þar af þær tvær markahæstu hjá liðinu síðustu tvö ár. Olga Færseth var markahæst í deildinni sumarið 2002 ásamt félaga sínum í KR-liðinu Ásthildi Helgadóttur með 20 mörk en skipti yfir í ÍBV fyrir næsta tímabil. Sumarið á eftir varð Hrefna Huld Jóhannesdóttir markahæst í deildinni með 21 mark og Ásthildur sú næstmarkahæsta hjá KR-liðinu með 16 mörk. Bæði sumarið 2002 og 2003 vann KR-liðið titilinn en í sumar náði vesturbæjarliðið ekki að fylla í skörð þeirra Hrefnu og Ásthildar sem báðar fóru til erlendra liða, Hrefna til Noregs og Ásthildur til Svíþjóðar. Öll árin hefur KR því misst 20 mörk eða meira úr framlínu sinni og það gæti orðið erfitt fyrir nýráðinn þjálfara liðsins, Írisi Björk Eysteinsdóttur, að finna þá leikmenn sem eiga að skora mörkin fyrir KR-liðið næsta sumar. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
Kvennalið KR í knattspyrnu hefur misst tvo markahæstu leikmenn sína frá því í sumar því Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍBV og Guðlaug Jónsdóttir er á leiðinni til Breiðabliks. Hólmfríður var markahæsti leikmaður KR-liðsins á þessu tímabili með 13 mörk og lagði einnig upp flest mörk allra leikmanna liðsins eða 12 en KR endaði í 3. sæti Landsbankadeildar kvenna. Guðlaug var önnur markahæst í liðinu með 10 mörk og lagði einnig upp sex mörk til viðbótar. Þetta þýðir að KR-liðið, sem hefur ekki endað neðar í deildinni í níu ár (4. sæti, 1995), hefur misst markadrottningu sína þrjú ár í röð þar af þær tvær markahæstu hjá liðinu síðustu tvö ár. Olga Færseth var markahæst í deildinni sumarið 2002 ásamt félaga sínum í KR-liðinu Ásthildi Helgadóttur með 20 mörk en skipti yfir í ÍBV fyrir næsta tímabil. Sumarið á eftir varð Hrefna Huld Jóhannesdóttir markahæst í deildinni með 21 mark og Ásthildur sú næstmarkahæsta hjá KR-liðinu með 16 mörk. Bæði sumarið 2002 og 2003 vann KR-liðið titilinn en í sumar náði vesturbæjarliðið ekki að fylla í skörð þeirra Hrefnu og Ásthildar sem báðar fóru til erlendra liða, Hrefna til Noregs og Ásthildur til Svíþjóðar. Öll árin hefur KR því misst 20 mörk eða meira úr framlínu sinni og það gæti orðið erfitt fyrir nýráðinn þjálfara liðsins, Írisi Björk Eysteinsdóttur, að finna þá leikmenn sem eiga að skora mörkin fyrir KR-liðið næsta sumar.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira