Leður beint frá Spáni 21. október 2004 00:01 Tískuverslunin Zara hefur glatt landann í dágóðan tíma með góðu vöruúrvali og lága verðinu beint frá Spáni. Hægt er að fá allt frá skóm og buxum til ilmvatns og belta í versluninni og sleppur buddan ágætlega frá verslunarferð í Zöru. Spænska leðrið er afskaplega vandað og auðvitað býður Zara viðskiptavinum upp á það. Í versluninni er hægt að fá fallegar leðurtöskur, jafnt stórar sem smáar, á bilinu fimm til ellefu þúsund sem telst ekki hátt verð fyrir ekta leður. Zara hefur alltaf boðið upp á töskur bæði fyrir stráka og stelpur og er úrvalið ekki af verri endanum. Bæði kanínuskinnstöskur og slönguskinnstöskur eru á boðstólum. Einnig selur verslunin óekta leðurtöskur en að sögn starfsmanna í versluninni kýs fólk frekar þessar ekta þar sem verðmunurinn er ekki mikill. Tískan í töskunum í dag eru stórar og vígalegar leðurtöskur og svo pen veski þegar á að lyfta sér upp.Svart er alltaf í tísku en þessi taska er á 9.995 krónur.Mynd/E.ÓlÞessi ljósbrúna taska er falleg í laginu og er á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlBleik og sæt fyrir dömurnar á 5.795 krónur.Mynd/E.ÓlTöff kúrekataska og kúrekastígvél í stíl. Taskan er á 4.795 krónur en stígvélin á 8.995 krónur.Mynd/E.ÓlFalleg græn rúskinnstaska og pæjulegir skór í stíl. Taskan er á 5.995 krónur en skórnir á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlLjós- og dökkbrún taska á 7.795 krónur og algjörir skvísuskór í stíl á 6.995 krónur.Mynd/E.Ól Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Tískuverslunin Zara hefur glatt landann í dágóðan tíma með góðu vöruúrvali og lága verðinu beint frá Spáni. Hægt er að fá allt frá skóm og buxum til ilmvatns og belta í versluninni og sleppur buddan ágætlega frá verslunarferð í Zöru. Spænska leðrið er afskaplega vandað og auðvitað býður Zara viðskiptavinum upp á það. Í versluninni er hægt að fá fallegar leðurtöskur, jafnt stórar sem smáar, á bilinu fimm til ellefu þúsund sem telst ekki hátt verð fyrir ekta leður. Zara hefur alltaf boðið upp á töskur bæði fyrir stráka og stelpur og er úrvalið ekki af verri endanum. Bæði kanínuskinnstöskur og slönguskinnstöskur eru á boðstólum. Einnig selur verslunin óekta leðurtöskur en að sögn starfsmanna í versluninni kýs fólk frekar þessar ekta þar sem verðmunurinn er ekki mikill. Tískan í töskunum í dag eru stórar og vígalegar leðurtöskur og svo pen veski þegar á að lyfta sér upp.Svart er alltaf í tísku en þessi taska er á 9.995 krónur.Mynd/E.ÓlÞessi ljósbrúna taska er falleg í laginu og er á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlBleik og sæt fyrir dömurnar á 5.795 krónur.Mynd/E.ÓlTöff kúrekataska og kúrekastígvél í stíl. Taskan er á 4.795 krónur en stígvélin á 8.995 krónur.Mynd/E.ÓlFalleg græn rúskinnstaska og pæjulegir skór í stíl. Taskan er á 5.995 krónur en skórnir á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlLjós- og dökkbrún taska á 7.795 krónur og algjörir skvísuskór í stíl á 6.995 krónur.Mynd/E.Ól
Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira