Gerðu mistök fyrir velgengni! 19. október 2004 00:01 Flestir eiga þann draum æðstan að njóta velgengni í lífinu. Velgengni má skilgreina á marga vegu. Earl Nightingale útskýrir velgengni þannig að sá sem vinnur ötullega í átt að þeim markmiðum sem hann hefur sett sér í lífinu njóti velgengni. Yogi Shanti Desai segir að til þess að njóta velgengni þurfum við að eiga afgang af tíma, peningum og orku auk visku til að stjórna þessu þrennu. Þeir sem njóta velgengni eru þó flestir sammála um eitt. Gera þarf mörg mistök til að öðlast velgengni. Peningar eru ekki eini mælikvarðinn á velgengni. En það er auðvelt að telja þá og því eru þeir ágætis mælikvarði til að nefna hér. Mesti skattgreiðandi á Íslandi og þar af leiðandi mesti velgjörðarmaður íslensku þjóðarinnar þurfti að gera fjöldann allan af mistökum áður en hann naut þeirrar fjárhagslegu velgengni sem hann nú hefur öðlast. Hann hefur væntanlega gert fleiri mistök á sinni ævi en þeir sem ekki njóta velgengni. En hann reynir fleiri hluti. Hann er greinilega ekki hræddur við að gera mistök. Hann veit að mistök eru óumflýjanlegur fylgifiskur velgengni. En þeir sem aldrei reyna neitt af ótta við að gera mistök geta ekki öðlast velgengni. Ónefndur auðkýfingur gaf eitt sinn þetta ráð: "Ef þú vilt ná meiri árangri hraðar skaltu gera helmingi fleiri mistök og læra af þeim!" Heilsa Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Flestir eiga þann draum æðstan að njóta velgengni í lífinu. Velgengni má skilgreina á marga vegu. Earl Nightingale útskýrir velgengni þannig að sá sem vinnur ötullega í átt að þeim markmiðum sem hann hefur sett sér í lífinu njóti velgengni. Yogi Shanti Desai segir að til þess að njóta velgengni þurfum við að eiga afgang af tíma, peningum og orku auk visku til að stjórna þessu þrennu. Þeir sem njóta velgengni eru þó flestir sammála um eitt. Gera þarf mörg mistök til að öðlast velgengni. Peningar eru ekki eini mælikvarðinn á velgengni. En það er auðvelt að telja þá og því eru þeir ágætis mælikvarði til að nefna hér. Mesti skattgreiðandi á Íslandi og þar af leiðandi mesti velgjörðarmaður íslensku þjóðarinnar þurfti að gera fjöldann allan af mistökum áður en hann naut þeirrar fjárhagslegu velgengni sem hann nú hefur öðlast. Hann hefur væntanlega gert fleiri mistök á sinni ævi en þeir sem ekki njóta velgengni. En hann reynir fleiri hluti. Hann er greinilega ekki hræddur við að gera mistök. Hann veit að mistök eru óumflýjanlegur fylgifiskur velgengni. En þeir sem aldrei reyna neitt af ótta við að gera mistök geta ekki öðlast velgengni. Ónefndur auðkýfingur gaf eitt sinn þetta ráð: "Ef þú vilt ná meiri árangri hraðar skaltu gera helmingi fleiri mistök og læra af þeim!"
Heilsa Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira