Gerðu mistök fyrir velgengni! 19. október 2004 00:01 Flestir eiga þann draum æðstan að njóta velgengni í lífinu. Velgengni má skilgreina á marga vegu. Earl Nightingale útskýrir velgengni þannig að sá sem vinnur ötullega í átt að þeim markmiðum sem hann hefur sett sér í lífinu njóti velgengni. Yogi Shanti Desai segir að til þess að njóta velgengni þurfum við að eiga afgang af tíma, peningum og orku auk visku til að stjórna þessu þrennu. Þeir sem njóta velgengni eru þó flestir sammála um eitt. Gera þarf mörg mistök til að öðlast velgengni. Peningar eru ekki eini mælikvarðinn á velgengni. En það er auðvelt að telja þá og því eru þeir ágætis mælikvarði til að nefna hér. Mesti skattgreiðandi á Íslandi og þar af leiðandi mesti velgjörðarmaður íslensku þjóðarinnar þurfti að gera fjöldann allan af mistökum áður en hann naut þeirrar fjárhagslegu velgengni sem hann nú hefur öðlast. Hann hefur væntanlega gert fleiri mistök á sinni ævi en þeir sem ekki njóta velgengni. En hann reynir fleiri hluti. Hann er greinilega ekki hræddur við að gera mistök. Hann veit að mistök eru óumflýjanlegur fylgifiskur velgengni. En þeir sem aldrei reyna neitt af ótta við að gera mistök geta ekki öðlast velgengni. Ónefndur auðkýfingur gaf eitt sinn þetta ráð: "Ef þú vilt ná meiri árangri hraðar skaltu gera helmingi fleiri mistök og læra af þeim!" Heilsa Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Flestir eiga þann draum æðstan að njóta velgengni í lífinu. Velgengni má skilgreina á marga vegu. Earl Nightingale útskýrir velgengni þannig að sá sem vinnur ötullega í átt að þeim markmiðum sem hann hefur sett sér í lífinu njóti velgengni. Yogi Shanti Desai segir að til þess að njóta velgengni þurfum við að eiga afgang af tíma, peningum og orku auk visku til að stjórna þessu þrennu. Þeir sem njóta velgengni eru þó flestir sammála um eitt. Gera þarf mörg mistök til að öðlast velgengni. Peningar eru ekki eini mælikvarðinn á velgengni. En það er auðvelt að telja þá og því eru þeir ágætis mælikvarði til að nefna hér. Mesti skattgreiðandi á Íslandi og þar af leiðandi mesti velgjörðarmaður íslensku þjóðarinnar þurfti að gera fjöldann allan af mistökum áður en hann naut þeirrar fjárhagslegu velgengni sem hann nú hefur öðlast. Hann hefur væntanlega gert fleiri mistök á sinni ævi en þeir sem ekki njóta velgengni. En hann reynir fleiri hluti. Hann er greinilega ekki hræddur við að gera mistök. Hann veit að mistök eru óumflýjanlegur fylgifiskur velgengni. En þeir sem aldrei reyna neitt af ótta við að gera mistök geta ekki öðlast velgengni. Ónefndur auðkýfingur gaf eitt sinn þetta ráð: "Ef þú vilt ná meiri árangri hraðar skaltu gera helmingi fleiri mistök og læra af þeim!"
Heilsa Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira