Gerðu mistök fyrir velgengni! 19. október 2004 00:01 Flestir eiga þann draum æðstan að njóta velgengni í lífinu. Velgengni má skilgreina á marga vegu. Earl Nightingale útskýrir velgengni þannig að sá sem vinnur ötullega í átt að þeim markmiðum sem hann hefur sett sér í lífinu njóti velgengni. Yogi Shanti Desai segir að til þess að njóta velgengni þurfum við að eiga afgang af tíma, peningum og orku auk visku til að stjórna þessu þrennu. Þeir sem njóta velgengni eru þó flestir sammála um eitt. Gera þarf mörg mistök til að öðlast velgengni. Peningar eru ekki eini mælikvarðinn á velgengni. En það er auðvelt að telja þá og því eru þeir ágætis mælikvarði til að nefna hér. Mesti skattgreiðandi á Íslandi og þar af leiðandi mesti velgjörðarmaður íslensku þjóðarinnar þurfti að gera fjöldann allan af mistökum áður en hann naut þeirrar fjárhagslegu velgengni sem hann nú hefur öðlast. Hann hefur væntanlega gert fleiri mistök á sinni ævi en þeir sem ekki njóta velgengni. En hann reynir fleiri hluti. Hann er greinilega ekki hræddur við að gera mistök. Hann veit að mistök eru óumflýjanlegur fylgifiskur velgengni. En þeir sem aldrei reyna neitt af ótta við að gera mistök geta ekki öðlast velgengni. Ónefndur auðkýfingur gaf eitt sinn þetta ráð: "Ef þú vilt ná meiri árangri hraðar skaltu gera helmingi fleiri mistök og læra af þeim!" Heilsa Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Flestir eiga þann draum æðstan að njóta velgengni í lífinu. Velgengni má skilgreina á marga vegu. Earl Nightingale útskýrir velgengni þannig að sá sem vinnur ötullega í átt að þeim markmiðum sem hann hefur sett sér í lífinu njóti velgengni. Yogi Shanti Desai segir að til þess að njóta velgengni þurfum við að eiga afgang af tíma, peningum og orku auk visku til að stjórna þessu þrennu. Þeir sem njóta velgengni eru þó flestir sammála um eitt. Gera þarf mörg mistök til að öðlast velgengni. Peningar eru ekki eini mælikvarðinn á velgengni. En það er auðvelt að telja þá og því eru þeir ágætis mælikvarði til að nefna hér. Mesti skattgreiðandi á Íslandi og þar af leiðandi mesti velgjörðarmaður íslensku þjóðarinnar þurfti að gera fjöldann allan af mistökum áður en hann naut þeirrar fjárhagslegu velgengni sem hann nú hefur öðlast. Hann hefur væntanlega gert fleiri mistök á sinni ævi en þeir sem ekki njóta velgengni. En hann reynir fleiri hluti. Hann er greinilega ekki hræddur við að gera mistök. Hann veit að mistök eru óumflýjanlegur fylgifiskur velgengni. En þeir sem aldrei reyna neitt af ótta við að gera mistök geta ekki öðlast velgengni. Ónefndur auðkýfingur gaf eitt sinn þetta ráð: "Ef þú vilt ná meiri árangri hraðar skaltu gera helmingi fleiri mistök og læra af þeim!"
Heilsa Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira