Menning

Fyrsta leikstjórnarverkefni Maríu

Nýtt íslenskt leikverk, Úlfhams saga, verður frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Leikstjóri er María Ellingsen en þetta er jafnframt hennar fyrsta leikstjórnarverkefni. Það er leikhópurinn Annað svið sem setur Úlfhams sögu upp en þetta er fyrsta verkið sem sýnt verður í nýrri byggingu Hafnarfjarðarleikhússins að Strandgötu 50. Verkið er byggt á íslenskri fornaldarsögu sem talin er frá 14. öld og fjallar um grimma valdabaráttu og blóðug átök milli kynslóða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×