Síðasti bærinn í dalnum bestur 29. september 2004 00:01 Íslenska stuttmyndin Síðasti bærinn í dalnum var valin besta norræna stuttmyndin á norrænu stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama í gærkvöldi. Myndin er eftir Rúnar Rúnarsson. Þetta er í annað sinn sem íslensk mynd er valin sú besta á þessari hátíð sem var nú haldin í fimmtánda sinn. Hún er jafnframt sú fjölsóttasta hingað til og er talið að um sex þúsund manns hafi sótt hana. Rúnar Rúnarsson sést hér til vinstri ásamt Jóni Sigurbjörnssyni leikara við tökur á Síðasta bænum í dalnum. Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslenska stuttmyndin Síðasti bærinn í dalnum var valin besta norræna stuttmyndin á norrænu stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama í gærkvöldi. Myndin er eftir Rúnar Rúnarsson. Þetta er í annað sinn sem íslensk mynd er valin sú besta á þessari hátíð sem var nú haldin í fimmtánda sinn. Hún er jafnframt sú fjölsóttasta hingað til og er talið að um sex þúsund manns hafi sótt hana. Rúnar Rúnarsson sést hér til vinstri ásamt Jóni Sigurbjörnssyni leikara við tökur á Síðasta bænum í dalnum.
Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira