Tíu fallnir á lyfjaprófi 26. ágúst 2004 00:01 Yfirmenn Alþjóðaólympíusambandsins segja að ólögleg lyfjanotkun sé ekki að eyðileggja leikana í Aþenu en óvenju margir íþróttamenn hafa fallið á lyfjaprófi. Þegar er búið að svipta tvo Ólympíumeistara gullinu vegna lyfjaneyslu og dæma átta aðra keppendur úr leik. Þrír keppendur mættu ekki í próf sem þeir höfðu verið boðaðir í. Í gær fundust leifar af sterum í sýni sem tekið var úr úkraínsku róðrarkonunni Olena Olefirenko. Hún vann til bronsverðlauna ásamt stöllum sínum í liðakeppni en þær hafa verið dæmdar úr leik. "Það verður að horfa á málið í heild sinni. Það eru rúmlega tíu þúsund keppendur og árangurinn hefur verið frábær," sagði Giselle Davies, talsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. "Nú hafa komið upp átta lyfjamál og þrír hafa brotið af sér með því að mæta ekki í lyfjapróf. Á Ólympíuleikunum í Sydney féllu ellefu á lyfjaprófi." Davies telur að ein af skýringunum á því hvers vegna svo margir hafa fallið á lyfjaprófi sé að 25% fleiri lyfjapróf hafa verið gerð í Aþenu en í Sydney. Hún telur líklegt að fleiri eigi eftir að falla á lyfjaprófi. "Á stærsta íþróttamóti heims, þar sem bestu íþróttamenn, þjálfarar og ráðgjafar koma saman, má enn finna fólk sem notar sömu bönnuðu lyfin og voru notuð fyrir tuttugu árum," sagði Arne Ljungqvist hjá lyfjanefnd IOC. Þegar hafa 2.015 próf, af þrjú þúsund sem tekin voru, verið rannsökuð. "IOC ætlar að berjast gegn ólöglegri lyfjanotkun. Það er forgangsmál," sagði Davies. Yfirmenn ólympíusambandsins standa fast á sínu og segja að baráttan gegn ólöglegum lyfjum sé að skila sér. "Því fleiri íþróttamenn sem eru staðnir að því að svindla á leikunum okkar, því heiðarlegri verða hinir." Íslenski körfuboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Yfirmenn Alþjóðaólympíusambandsins segja að ólögleg lyfjanotkun sé ekki að eyðileggja leikana í Aþenu en óvenju margir íþróttamenn hafa fallið á lyfjaprófi. Þegar er búið að svipta tvo Ólympíumeistara gullinu vegna lyfjaneyslu og dæma átta aðra keppendur úr leik. Þrír keppendur mættu ekki í próf sem þeir höfðu verið boðaðir í. Í gær fundust leifar af sterum í sýni sem tekið var úr úkraínsku róðrarkonunni Olena Olefirenko. Hún vann til bronsverðlauna ásamt stöllum sínum í liðakeppni en þær hafa verið dæmdar úr leik. "Það verður að horfa á málið í heild sinni. Það eru rúmlega tíu þúsund keppendur og árangurinn hefur verið frábær," sagði Giselle Davies, talsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. "Nú hafa komið upp átta lyfjamál og þrír hafa brotið af sér með því að mæta ekki í lyfjapróf. Á Ólympíuleikunum í Sydney féllu ellefu á lyfjaprófi." Davies telur að ein af skýringunum á því hvers vegna svo margir hafa fallið á lyfjaprófi sé að 25% fleiri lyfjapróf hafa verið gerð í Aþenu en í Sydney. Hún telur líklegt að fleiri eigi eftir að falla á lyfjaprófi. "Á stærsta íþróttamóti heims, þar sem bestu íþróttamenn, þjálfarar og ráðgjafar koma saman, má enn finna fólk sem notar sömu bönnuðu lyfin og voru notuð fyrir tuttugu árum," sagði Arne Ljungqvist hjá lyfjanefnd IOC. Þegar hafa 2.015 próf, af þrjú þúsund sem tekin voru, verið rannsökuð. "IOC ætlar að berjast gegn ólöglegri lyfjanotkun. Það er forgangsmál," sagði Davies. Yfirmenn ólympíusambandsins standa fast á sínu og segja að baráttan gegn ólöglegum lyfjum sé að skila sér. "Því fleiri íþróttamenn sem eru staðnir að því að svindla á leikunum okkar, því heiðarlegri verða hinir."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira