Menntamálaráðherra djúpt snortinn 13. október 2005 14:32 Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hélt móttöku fyrir Íslendinga í Aþenu í gær. Móttakan var haldin í húsi vararæðismanns Íslands í Grikklandi, Emilíu Kofoed-Hansen Lyberapoulos og eiginmanns hennar sem er grískur. Fjöldi fólks mætti í móttökuna í glæsihúsi hjónanna. Allt íþróttafólkið var mætt á staðinn ásamt þjálfurum sínum. Einnig ráku Bjarni Ármannsson, Einar Sveinsson og Þórólfur Árnason borgarstóri inn nefið sem og aðrir Íslendingar sem annað hvort eru búsettir í Grikklandi eða eru í Aþenu til þess að fylgjast með leikunum. Fín stemming var á svæðinu þar sem boðið var upp á léttar veitingar og snittur. Að ógleymdum vodkanum Ursus sem er markaðssettur sem íslenskur vodki en er í raun hollenskur. Þorgerður Katrín opnaði móttökuna með ræðu þar sem hún þakkaði hjónunum fyrir afnotin af þeirra glæsilega húsi og peppaði síðan íþróttamennina upp með hvatningarorðum. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hélt einnig ræðu og færði hjónunum gjöf frá Íslandi. Í pakkanum var bók og kertastjaki. Hinn gríski eiginmaður ræðismannsins, Herra Lyberapoulos, hélt í lokin hjartnæma ræðu þar sem hann fullvissaði fólk um að það gæti ávallt leitað til þeirra ef það lenti í vanda í Grikklandi. Íslendingar ættu alltaf griðastað í húsi þeirra. Svo mikið var honum um að hann táraðist áður en ræðunni lauk og menntamálaráðherra var einnig djúpt snortin yfir ræðunni og var nærri brostin sjálf í grát. Síðan var skálað að íslenskum sið og tekið upp léttara hjal. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Sjá meira
Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hélt móttöku fyrir Íslendinga í Aþenu í gær. Móttakan var haldin í húsi vararæðismanns Íslands í Grikklandi, Emilíu Kofoed-Hansen Lyberapoulos og eiginmanns hennar sem er grískur. Fjöldi fólks mætti í móttökuna í glæsihúsi hjónanna. Allt íþróttafólkið var mætt á staðinn ásamt þjálfurum sínum. Einnig ráku Bjarni Ármannsson, Einar Sveinsson og Þórólfur Árnason borgarstóri inn nefið sem og aðrir Íslendingar sem annað hvort eru búsettir í Grikklandi eða eru í Aþenu til þess að fylgjast með leikunum. Fín stemming var á svæðinu þar sem boðið var upp á léttar veitingar og snittur. Að ógleymdum vodkanum Ursus sem er markaðssettur sem íslenskur vodki en er í raun hollenskur. Þorgerður Katrín opnaði móttökuna með ræðu þar sem hún þakkaði hjónunum fyrir afnotin af þeirra glæsilega húsi og peppaði síðan íþróttamennina upp með hvatningarorðum. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hélt einnig ræðu og færði hjónunum gjöf frá Íslandi. Í pakkanum var bók og kertastjaki. Hinn gríski eiginmaður ræðismannsins, Herra Lyberapoulos, hélt í lokin hjartnæma ræðu þar sem hann fullvissaði fólk um að það gæti ávallt leitað til þeirra ef það lenti í vanda í Grikklandi. Íslendingar ættu alltaf griðastað í húsi þeirra. Svo mikið var honum um að hann táraðist áður en ræðunni lauk og menntamálaráðherra var einnig djúpt snortin yfir ræðunni og var nærri brostin sjálf í grát. Síðan var skálað að íslenskum sið og tekið upp léttara hjal.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Sjá meira