Menntamálaráðherra djúpt snortinn 13. október 2005 14:32 Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hélt móttöku fyrir Íslendinga í Aþenu í gær. Móttakan var haldin í húsi vararæðismanns Íslands í Grikklandi, Emilíu Kofoed-Hansen Lyberapoulos og eiginmanns hennar sem er grískur. Fjöldi fólks mætti í móttökuna í glæsihúsi hjónanna. Allt íþróttafólkið var mætt á staðinn ásamt þjálfurum sínum. Einnig ráku Bjarni Ármannsson, Einar Sveinsson og Þórólfur Árnason borgarstóri inn nefið sem og aðrir Íslendingar sem annað hvort eru búsettir í Grikklandi eða eru í Aþenu til þess að fylgjast með leikunum. Fín stemming var á svæðinu þar sem boðið var upp á léttar veitingar og snittur. Að ógleymdum vodkanum Ursus sem er markaðssettur sem íslenskur vodki en er í raun hollenskur. Þorgerður Katrín opnaði móttökuna með ræðu þar sem hún þakkaði hjónunum fyrir afnotin af þeirra glæsilega húsi og peppaði síðan íþróttamennina upp með hvatningarorðum. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hélt einnig ræðu og færði hjónunum gjöf frá Íslandi. Í pakkanum var bók og kertastjaki. Hinn gríski eiginmaður ræðismannsins, Herra Lyberapoulos, hélt í lokin hjartnæma ræðu þar sem hann fullvissaði fólk um að það gæti ávallt leitað til þeirra ef það lenti í vanda í Grikklandi. Íslendingar ættu alltaf griðastað í húsi þeirra. Svo mikið var honum um að hann táraðist áður en ræðunni lauk og menntamálaráðherra var einnig djúpt snortin yfir ræðunni og var nærri brostin sjálf í grát. Síðan var skálað að íslenskum sið og tekið upp léttara hjal. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Í beinni: Legia Varsjá - Chelsea | Bláir í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hélt móttöku fyrir Íslendinga í Aþenu í gær. Móttakan var haldin í húsi vararæðismanns Íslands í Grikklandi, Emilíu Kofoed-Hansen Lyberapoulos og eiginmanns hennar sem er grískur. Fjöldi fólks mætti í móttökuna í glæsihúsi hjónanna. Allt íþróttafólkið var mætt á staðinn ásamt þjálfurum sínum. Einnig ráku Bjarni Ármannsson, Einar Sveinsson og Þórólfur Árnason borgarstóri inn nefið sem og aðrir Íslendingar sem annað hvort eru búsettir í Grikklandi eða eru í Aþenu til þess að fylgjast með leikunum. Fín stemming var á svæðinu þar sem boðið var upp á léttar veitingar og snittur. Að ógleymdum vodkanum Ursus sem er markaðssettur sem íslenskur vodki en er í raun hollenskur. Þorgerður Katrín opnaði móttökuna með ræðu þar sem hún þakkaði hjónunum fyrir afnotin af þeirra glæsilega húsi og peppaði síðan íþróttamennina upp með hvatningarorðum. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hélt einnig ræðu og færði hjónunum gjöf frá Íslandi. Í pakkanum var bók og kertastjaki. Hinn gríski eiginmaður ræðismannsins, Herra Lyberapoulos, hélt í lokin hjartnæma ræðu þar sem hann fullvissaði fólk um að það gæti ávallt leitað til þeirra ef það lenti í vanda í Grikklandi. Íslendingar ættu alltaf griðastað í húsi þeirra. Svo mikið var honum um að hann táraðist áður en ræðunni lauk og menntamálaráðherra var einnig djúpt snortin yfir ræðunni og var nærri brostin sjálf í grát. Síðan var skálað að íslenskum sið og tekið upp léttara hjal.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Í beinni: Legia Varsjá - Chelsea | Bláir í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti