Hitamet fellur í Reykjavík 11. ágúst 2004 19:00 Frá Austurvelli. Veðurstofan hefur aldrei mælt hærri hita í Reykjavík en í dag. Talið er að hitabylgjan í landinu hafi náð hámarki. Verslunum var lokað og fundum frestað vegna veðurs. Það var mollulegt um að litast í höfuðborginni í dag, svo heitt að fólk þusti út í sólina að njóta blíðunnar. Hæsti hiti sem mælst hefur á landinu er 30,5 gráður, það var á Teigarhorni árið 1939. Það met verður líklega ekki slegið í dag, en samkvæmt Einari Sveinbjörnssyni, veðurfræðingi, fór hitinn í Reykjavík í 24,8 gráður og er það mesti hiti sem mælst hefur síðan Veðurstofan tók til starfa. Áður hafði mælst hæst 24,3 gráður og það var 9. júlí árið 1976. Skýringuna á þessum mikla hita segir Einar vera að mikill heitur loftmassi er yfir landinu, það eitt dugi þó ekki til, einnig þurfi austanátt og sólskin eins og hefur verið í dag. Einar segir að líklega hafi hitabylgjan nú náð hámarki sínu en þó er útlit fyrir svipað veður næstu daga. Veðurfræðingum finnst gaman í vinnunni í dag, enda ekki á hverjum degi sem hitametin falla hvert af öðru. Víða um land var svipaður hiti og í gær þegar ágúst-hitametin féllu. Á Öxnadalsheiði var 23. stiga hiti í dag en heiðin er í 600 metra hæð. Starfsemi margra fyrirtækja var í lágmarki til að mynda var skilti í glugganum hjá Eggerti Feldskera: Lokað vegna veðurs. Veður Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Veðurstofan hefur aldrei mælt hærri hita í Reykjavík en í dag. Talið er að hitabylgjan í landinu hafi náð hámarki. Verslunum var lokað og fundum frestað vegna veðurs. Það var mollulegt um að litast í höfuðborginni í dag, svo heitt að fólk þusti út í sólina að njóta blíðunnar. Hæsti hiti sem mælst hefur á landinu er 30,5 gráður, það var á Teigarhorni árið 1939. Það met verður líklega ekki slegið í dag, en samkvæmt Einari Sveinbjörnssyni, veðurfræðingi, fór hitinn í Reykjavík í 24,8 gráður og er það mesti hiti sem mælst hefur síðan Veðurstofan tók til starfa. Áður hafði mælst hæst 24,3 gráður og það var 9. júlí árið 1976. Skýringuna á þessum mikla hita segir Einar vera að mikill heitur loftmassi er yfir landinu, það eitt dugi þó ekki til, einnig þurfi austanátt og sólskin eins og hefur verið í dag. Einar segir að líklega hafi hitabylgjan nú náð hámarki sínu en þó er útlit fyrir svipað veður næstu daga. Veðurfræðingum finnst gaman í vinnunni í dag, enda ekki á hverjum degi sem hitametin falla hvert af öðru. Víða um land var svipaður hiti og í gær þegar ágúst-hitametin féllu. Á Öxnadalsheiði var 23. stiga hiti í dag en heiðin er í 600 metra hæð. Starfsemi margra fyrirtækja var í lágmarki til að mynda var skilti í glugganum hjá Eggerti Feldskera: Lokað vegna veðurs.
Veður Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira