Hver er Sailesh? 6. ágúst 2004 00:01 Sailesh fæddist á hinni framandi eyju Fiji en ólst upp í Calgary, Alberta, Kanada. Fyrir um 10 árum kynntist hann einum þekktasta dávaldi þess tíma og fór í læri hjá honum. Þeir "túruðu" saman um Norður Ameríku og Sailesh lærði allt sem hægt var að læra af gamla meistaranum. Hann hafði samt mikinn áhuga á því að brjóta upp gamla þekkta formið og gera eitthvað miklu meira krassandi með því að færa ótæmandi möguleika dáleiðslunnar inn í nútímann. Skráði sig í American Institution of Hypnotherapy í Kaliforníu þar sem hann lærði í 2 ár og útskrifaðist með gráðu í dáleiðslu. Það var svo fyrir nokkrum árum að leiðir Sailesh og Peter Kas hjá Metropolis Agency lágu saman og þróuðu þeir núverandi sýningu sem sló strax í gegn. Þessir ungu menn vildu sjá aukinn kraft, meiri hlátur og ögra áhorfendum meira en eldri dávaldar og það má með sanni segja að áhorfendur um allan heim hafi kunnað að meta þetta framtak. Sailesh býr nú í San Franciso, Kaliforníu og auk þess að ferðast stanslaust með sýningu sína um öll Bandaríkin og víða veröld, er hann að með nýjan sjónvarpsþátt í bígerð fyrir eina af stóru sjónvarpsstöðvunum i Bandaríkjunum. Geymsla Sailesh Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Sailesh fæddist á hinni framandi eyju Fiji en ólst upp í Calgary, Alberta, Kanada. Fyrir um 10 árum kynntist hann einum þekktasta dávaldi þess tíma og fór í læri hjá honum. Þeir "túruðu" saman um Norður Ameríku og Sailesh lærði allt sem hægt var að læra af gamla meistaranum. Hann hafði samt mikinn áhuga á því að brjóta upp gamla þekkta formið og gera eitthvað miklu meira krassandi með því að færa ótæmandi möguleika dáleiðslunnar inn í nútímann. Skráði sig í American Institution of Hypnotherapy í Kaliforníu þar sem hann lærði í 2 ár og útskrifaðist með gráðu í dáleiðslu. Það var svo fyrir nokkrum árum að leiðir Sailesh og Peter Kas hjá Metropolis Agency lágu saman og þróuðu þeir núverandi sýningu sem sló strax í gegn. Þessir ungu menn vildu sjá aukinn kraft, meiri hlátur og ögra áhorfendum meira en eldri dávaldar og það má með sanni segja að áhorfendur um allan heim hafi kunnað að meta þetta framtak. Sailesh býr nú í San Franciso, Kaliforníu og auk þess að ferðast stanslaust með sýningu sína um öll Bandaríkin og víða veröld, er hann að með nýjan sjónvarpsþátt í bígerð fyrir eina af stóru sjónvarpsstöðvunum i Bandaríkjunum.
Geymsla Sailesh Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira