Rauðhært fólk í tísku 4. ágúst 2004 00:01 Fyrirsætuskrifstofur á Bretlandseyjum leita nú í sífellu eftir rauðhærðum fyrirsætum af báðum kynum. Þessi vaxandi eftirspurn er vegna aukins áhuga hönnuða á rauðhærðu fólki. Nú eru mörg verkefni í markaðssetningu og sýningu á fatnaði og vörum sérstaklega sniðin að rauðhærðum. Margar fyrirsætuskrifstofur kvarta sáran yfir þessari tískubylgju þar sem skortur er á rauðhærðu fólki. "Rauðhært fólk gerir sér einfaldlega ekki grein fyrir hve fallegt það í raun er," var haft eftir Lesley Middlemiss, eiganda fyrirsætuskrifstofunnar Tyne Tee Models. Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Fyrirsætuskrifstofur á Bretlandseyjum leita nú í sífellu eftir rauðhærðum fyrirsætum af báðum kynum. Þessi vaxandi eftirspurn er vegna aukins áhuga hönnuða á rauðhærðu fólki. Nú eru mörg verkefni í markaðssetningu og sýningu á fatnaði og vörum sérstaklega sniðin að rauðhærðum. Margar fyrirsætuskrifstofur kvarta sáran yfir þessari tískubylgju þar sem skortur er á rauðhærðu fólki. "Rauðhært fólk gerir sér einfaldlega ekki grein fyrir hve fallegt það í raun er," var haft eftir Lesley Middlemiss, eiganda fyrirsætuskrifstofunnar Tyne Tee Models.
Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira