Milljarðatugir í húfi 17. júlí 2004 00:01 Spara má milljarða króna árlega með skilvirkri stjórn opinberra stofnana. Slík er reynsla Breta sem gefur vísbendingar um að ná megi fram miklum sparnaði hér. "Ein regla sem Bretar eru að sjá er að ef starfsemin er skilvirk og hluti hennar boðinn út þá ná stjórnvöld að minnsta kosti 15 prósenta sparnaði," segir Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, um mögulegan sparnað í rekstri opinberra stofnana. Þór segir nokkur atriði sem gott sé að hafa í huga þegar kemur að því að tryggja skilvirkni stofnana og sparnað í rekstri þeirra. "Það er alltaf talað um hvað eigi að gera við þessar stofnanir sem fara ár eftir ár fram úr. Nú er búið að leggja til að það sé auðveldara að segja upp almennum starfsmönnum ríkisins. Við teljum að það sé mjög eðlilegt að það séu líka aukið svigrúm til að segja upp forstöðumönnum stofnana standi þeir ekki sína plikt," segir Þór og bætir við að breyta ætti lögum þannig að enginn vafi leiki á að "ef forstöðumenn eru með framúrkeyrslu ár eftir ár, eru áskrifendur að umframfjárlögum, þá eigi að vera hægt að segja þeim upp". Annað sem málið snýr að eru stofnanirnar sjálfar. "Það hefur gengið langbest að fækka stofnunum. Þær eignast sitt eigið líf oft á tíðum," segir Þór. Þór segir erfitt að tiltaka ákveðna tölu um ákveðinn sparnað þar sem sumar stofnanir séu vel reknar og haldið innan fjárheimilda meðan aðrar keyri aftur og aftur fram úr fjárlögum. "Á stofnanaþættinum gæti þetta verið allt að tuttugu milljarðar. Það gæti náðst slíkur sparnaður ef það yrði farið í þetta ferli. "Viðskiptalífið er að gera þetta hvern einasta dag. Ef þetta væri Íslands hf.: Hvað myndum við gera til að ná endum saman? Það er ekkert endilega að það þurfi að hækka skatta heldur má skoða miklu fremur gjöldin. Þar má gera mikið, mikið betur. Það er bara ekki í tísku núna, því miður, að fást við útgjöld," segir Þór. Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Spara má milljarða króna árlega með skilvirkri stjórn opinberra stofnana. Slík er reynsla Breta sem gefur vísbendingar um að ná megi fram miklum sparnaði hér. "Ein regla sem Bretar eru að sjá er að ef starfsemin er skilvirk og hluti hennar boðinn út þá ná stjórnvöld að minnsta kosti 15 prósenta sparnaði," segir Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, um mögulegan sparnað í rekstri opinberra stofnana. Þór segir nokkur atriði sem gott sé að hafa í huga þegar kemur að því að tryggja skilvirkni stofnana og sparnað í rekstri þeirra. "Það er alltaf talað um hvað eigi að gera við þessar stofnanir sem fara ár eftir ár fram úr. Nú er búið að leggja til að það sé auðveldara að segja upp almennum starfsmönnum ríkisins. Við teljum að það sé mjög eðlilegt að það séu líka aukið svigrúm til að segja upp forstöðumönnum stofnana standi þeir ekki sína plikt," segir Þór og bætir við að breyta ætti lögum þannig að enginn vafi leiki á að "ef forstöðumenn eru með framúrkeyrslu ár eftir ár, eru áskrifendur að umframfjárlögum, þá eigi að vera hægt að segja þeim upp". Annað sem málið snýr að eru stofnanirnar sjálfar. "Það hefur gengið langbest að fækka stofnunum. Þær eignast sitt eigið líf oft á tíðum," segir Þór. Þór segir erfitt að tiltaka ákveðna tölu um ákveðinn sparnað þar sem sumar stofnanir séu vel reknar og haldið innan fjárheimilda meðan aðrar keyri aftur og aftur fram úr fjárlögum. "Á stofnanaþættinum gæti þetta verið allt að tuttugu milljarðar. Það gæti náðst slíkur sparnaður ef það yrði farið í þetta ferli. "Viðskiptalífið er að gera þetta hvern einasta dag. Ef þetta væri Íslands hf.: Hvað myndum við gera til að ná endum saman? Það er ekkert endilega að það þurfi að hækka skatta heldur má skoða miklu fremur gjöldin. Þar má gera mikið, mikið betur. Það er bara ekki í tísku núna, því miður, að fást við útgjöld," segir Þór.
Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira