SUF vill fara aðrar leiðir 7. júlí 2004 00:01 Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna vill fara allt aðrar leiðir varðandi fjölmiðlafrumvarpið en forysta flokksins stefnir að og vill bíða með að að lögfesta fjölmiðlalög á ný. Þetta kemur fram í ályktun SUF sem samþykkt var í gærkvöldi. Ungir framsóknarmenn telja að ekki aðeins beri að fresta lögfestingu nýrra laga um fjölmiðla þar til víðtækt samráð hefur verið haft við hagsmunaaðila, stjórnarandstöðu og fólkið í landinu, heldur sé mikilvægt að stjórnmálaflokkunum sjálfum gefist tími og tóm til þess að móta sína eigin stefnu í málinu. Það verði best gert á vettvangi flokksþinga og landsfunda og að kjósendum eigi fyrst að gefast færi á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við stofnanir flokkanna. Þar geti almenningur einna helst haft áhrif á ákvarðanir sem teknar eru á Alþingi og því eðlilegt, í ljósi þess að málið varðar grundvallarmannréttindi og stjórnskipun landsins, að stofnanir flokkanna fái skoðanir kjósenda ti umfjöllunar. Þrátt fyrir að ungir framsóknarmenn séu þannig á öndverðum meiði við flokksforystuna eru þeir ánægðir með staðfestu Halldórs Ásgrímssonar, formanns flokksins, sem „af lipurð hefur sveigt Sjálfstæðisflokkinn frá afleitu upphaflegu frumvarpi Davíðs Oddssonar“, eins og það er orðað í ályktuninni, og þar segir enn fremur: „Ber sú framistaða skýrt merki um um hæfi Halldórs til að koma auga á skynsamlegar leiðir út úr erfiðum aðstæðum, án alls óðagots.“ Á Deiglunni, þar sem ungir, framsæknir Sjálfstæðismenn tjá sig, er þeirri spurningu varpað fram hvort það geti verið - ef 26. grein stjórnarskrárinnar er virk - að Alþingi geti einfaldlega, í hvert sinn sem málum er skotið til þjóðarinnar, samþykkt nánast samhljóða lög og fellt þar með hin eldri úr gildi og komist þannig hjá þjóðaratkvæðagreiðslu fram í hið óendanlega. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna vill fara allt aðrar leiðir varðandi fjölmiðlafrumvarpið en forysta flokksins stefnir að og vill bíða með að að lögfesta fjölmiðlalög á ný. Þetta kemur fram í ályktun SUF sem samþykkt var í gærkvöldi. Ungir framsóknarmenn telja að ekki aðeins beri að fresta lögfestingu nýrra laga um fjölmiðla þar til víðtækt samráð hefur verið haft við hagsmunaaðila, stjórnarandstöðu og fólkið í landinu, heldur sé mikilvægt að stjórnmálaflokkunum sjálfum gefist tími og tóm til þess að móta sína eigin stefnu í málinu. Það verði best gert á vettvangi flokksþinga og landsfunda og að kjósendum eigi fyrst að gefast færi á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við stofnanir flokkanna. Þar geti almenningur einna helst haft áhrif á ákvarðanir sem teknar eru á Alþingi og því eðlilegt, í ljósi þess að málið varðar grundvallarmannréttindi og stjórnskipun landsins, að stofnanir flokkanna fái skoðanir kjósenda ti umfjöllunar. Þrátt fyrir að ungir framsóknarmenn séu þannig á öndverðum meiði við flokksforystuna eru þeir ánægðir með staðfestu Halldórs Ásgrímssonar, formanns flokksins, sem „af lipurð hefur sveigt Sjálfstæðisflokkinn frá afleitu upphaflegu frumvarpi Davíðs Oddssonar“, eins og það er orðað í ályktuninni, og þar segir enn fremur: „Ber sú framistaða skýrt merki um um hæfi Halldórs til að koma auga á skynsamlegar leiðir út úr erfiðum aðstæðum, án alls óðagots.“ Á Deiglunni, þar sem ungir, framsæknir Sjálfstæðismenn tjá sig, er þeirri spurningu varpað fram hvort það geti verið - ef 26. grein stjórnarskrárinnar er virk - að Alþingi geti einfaldlega, í hvert sinn sem málum er skotið til þjóðarinnar, samþykkt nánast samhljóða lög og fellt þar með hin eldri úr gildi og komist þannig hjá þjóðaratkvæðagreiðslu fram í hið óendanlega.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira