Valskonur að stinga af á toppnum 5. júlí 2004 00:01 Valsstúlkur hafa náð sjö stiga forystu á ÍBV og fimm stiga forskoti á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir 3–1 sigur á ÍBV í bráðskemmtilegum leik á Hlíðarenda í gær. ÍBV byrjaði mjög vel og réð algjörlega ferðinni og fékk fjögur dauðafæri áður en Nína Ósk kom Val yfir algjörlega gegn gangi leiksins. Eyjastúlkur héldu síðan tökum á leiknum í fyrri hálfleik, sköpuðu fleiri færi en Guðbjörg Gunnarsdóttir varði allt sem á markið kom en hún átti mjög góðan leik. Það var síðan allt annað Valslið sem mætti til leiks í síðari hálfleik. Þær skoruðu tvö lagleg mörk á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiks. Eftir það missti ÍBV trúna á leiknum sem þær fengu ekki aftur fyrr en Margrét Lára skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu. Eftir mark Margrétar pressuðu þær nokkuð stíft en þó án þess að skapa mikla hættu upp við mark Vals. Guðbjörg Gunnarsdóttir var eins og áður segir mjög góð í markinu. Katrín Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Vals og stóð sig afar vel og ljóst að koma hennar er hvalreki fyrir Valsliðið. Eins og svo oft áður bar lítið á Nínu Ósk en hún kann svo sannarlega að vera á réttum stað á réttum tíma. ÍBV hefði getað komið sér í góða stöðu hefðu þær nýtt færin sín í byrjun og má segja að þær hafi verið sjálfum sér verstar í þessum leik. Valur-ÍBV 3-1 (1-0) 1–0 Nína Ósk Kristinsdóttir 16. 2–0 Nína Ósk Kristinsdóttir 48. 3–0 Kristín Ýr Bjarnadóttir 54. 3–1 Margrét Lára Viðarsdóttir 76. Best á vellinum Guðbjörg Gunnarsdóttir Val Tölfræðin Skot (á mark) 13–21 (6–12) Horn 5–4 Aukaspyrnur fengnar 9–13 Rangstöður 2–2 Mjög góðar Guðbjörg Gunnarsdóttir Val Katrín Jónsdóttir Val Ásta Árnadóttir Val Michelle Barr ÍBV Góðar Nína Ósk Kristinsdóttir Val Dóra María Lárusdóttir Val Málfríður Erna Sigurðardóttir Val Margrét Lára Viðarsdóttir ÍBV Íris Sæmundsdóttir ÍBV Bryndís Jóhannesdóttir ÍBV Karen Burke ÍBV Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Valsstúlkur hafa náð sjö stiga forystu á ÍBV og fimm stiga forskoti á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir 3–1 sigur á ÍBV í bráðskemmtilegum leik á Hlíðarenda í gær. ÍBV byrjaði mjög vel og réð algjörlega ferðinni og fékk fjögur dauðafæri áður en Nína Ósk kom Val yfir algjörlega gegn gangi leiksins. Eyjastúlkur héldu síðan tökum á leiknum í fyrri hálfleik, sköpuðu fleiri færi en Guðbjörg Gunnarsdóttir varði allt sem á markið kom en hún átti mjög góðan leik. Það var síðan allt annað Valslið sem mætti til leiks í síðari hálfleik. Þær skoruðu tvö lagleg mörk á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiks. Eftir það missti ÍBV trúna á leiknum sem þær fengu ekki aftur fyrr en Margrét Lára skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu. Eftir mark Margrétar pressuðu þær nokkuð stíft en þó án þess að skapa mikla hættu upp við mark Vals. Guðbjörg Gunnarsdóttir var eins og áður segir mjög góð í markinu. Katrín Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Vals og stóð sig afar vel og ljóst að koma hennar er hvalreki fyrir Valsliðið. Eins og svo oft áður bar lítið á Nínu Ósk en hún kann svo sannarlega að vera á réttum stað á réttum tíma. ÍBV hefði getað komið sér í góða stöðu hefðu þær nýtt færin sín í byrjun og má segja að þær hafi verið sjálfum sér verstar í þessum leik. Valur-ÍBV 3-1 (1-0) 1–0 Nína Ósk Kristinsdóttir 16. 2–0 Nína Ósk Kristinsdóttir 48. 3–0 Kristín Ýr Bjarnadóttir 54. 3–1 Margrét Lára Viðarsdóttir 76. Best á vellinum Guðbjörg Gunnarsdóttir Val Tölfræðin Skot (á mark) 13–21 (6–12) Horn 5–4 Aukaspyrnur fengnar 9–13 Rangstöður 2–2 Mjög góðar Guðbjörg Gunnarsdóttir Val Katrín Jónsdóttir Val Ásta Árnadóttir Val Michelle Barr ÍBV Góðar Nína Ósk Kristinsdóttir Val Dóra María Lárusdóttir Val Málfríður Erna Sigurðardóttir Val Margrét Lára Viðarsdóttir ÍBV Íris Sæmundsdóttir ÍBV Bryndís Jóhannesdóttir ÍBV Karen Burke ÍBV
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira