Tvennur frá Hólmfríði og Guðlaugu 29. júní 2004 00:01 KR-konur unnu sinn þriðja leik í röð í Landsbankadeild kvenna þegar þær unnu Stjörnuna, 5–1 á KR-vellinum í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir skoruðu báðir tvö mörk auk þess að leggja upp eitt fyrir hvora aðra. KR-liðið varð reyndar fyrir áfalli einni mínútu fyrir leikslok þegar Hólmfríður var borin af velli en hún var besti maður vallarsins í gær. Hólmfríður hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur átta í þessum þremur sigurleikjum KR-liðsins. KR-liðið réði algjörlega gangi leiksins en Stjörnuliðið barðist vel. KR reyndi fjölmörg markskot en vantaði meiri skynsemi í sóknarleikinn. Elfa Björk Erlingsdóttir hjá KR, lék í gær sinn fyrsta leik gegn sínum gamla félagi og stóð sig vel. „Þetta var líklegasta erfiðasti leikur sem ég hef spilað á ævinni. Það var mjög skrítið að spila á móti liðinu þar sem maður hefur alið nær allan sinn knattspyrnuferil.“ KR-Stjarnan 5-1 1–0 Guðlaug Jónsdóttir 16. 2–0 Hólmfríður Magnúsdóttir 31. 2–1 Lilja Kjalarsdóttir 42. 3–1 Hólmfríður Magnúsdóttir 51. 4–1 Edda Garðarsdóttir 81. 5–1 Guðlaug Jónsdóttir 85. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 35–4 (12–1) Horn 15–1 Aukaspyrnur fengnar 13–13 Rangstöður 0–4 Mjög góðar Hólmfríður Magnúsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Guðlaug Jónsdóttir KR Góðar Edda Garðarsdóttir KR Elfa Björk Erlingsdóttir KR Nanna Rut Jónsdóttir Stjörnunni Anna Margrét Gunnarsdóttir Stjörnunni Allison Jarrow Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir Stjörnunni Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
KR-konur unnu sinn þriðja leik í röð í Landsbankadeild kvenna þegar þær unnu Stjörnuna, 5–1 á KR-vellinum í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir skoruðu báðir tvö mörk auk þess að leggja upp eitt fyrir hvora aðra. KR-liðið varð reyndar fyrir áfalli einni mínútu fyrir leikslok þegar Hólmfríður var borin af velli en hún var besti maður vallarsins í gær. Hólmfríður hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur átta í þessum þremur sigurleikjum KR-liðsins. KR-liðið réði algjörlega gangi leiksins en Stjörnuliðið barðist vel. KR reyndi fjölmörg markskot en vantaði meiri skynsemi í sóknarleikinn. Elfa Björk Erlingsdóttir hjá KR, lék í gær sinn fyrsta leik gegn sínum gamla félagi og stóð sig vel. „Þetta var líklegasta erfiðasti leikur sem ég hef spilað á ævinni. Það var mjög skrítið að spila á móti liðinu þar sem maður hefur alið nær allan sinn knattspyrnuferil.“ KR-Stjarnan 5-1 1–0 Guðlaug Jónsdóttir 16. 2–0 Hólmfríður Magnúsdóttir 31. 2–1 Lilja Kjalarsdóttir 42. 3–1 Hólmfríður Magnúsdóttir 51. 4–1 Edda Garðarsdóttir 81. 5–1 Guðlaug Jónsdóttir 85. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 35–4 (12–1) Horn 15–1 Aukaspyrnur fengnar 13–13 Rangstöður 0–4 Mjög góðar Hólmfríður Magnúsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Guðlaug Jónsdóttir KR Góðar Edda Garðarsdóttir KR Elfa Björk Erlingsdóttir KR Nanna Rut Jónsdóttir Stjörnunni Anna Margrét Gunnarsdóttir Stjörnunni Allison Jarrow Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir Stjörnunni
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira