Andstaðan segir sína skoðun 27. júní 2004 00:01 Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn með traustum meirihluta, þrátt fyrir árásir Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðsins. Þetta er mat nokkurra stjórnarandstöðuþingmanna. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar segir forsetann hafa traust umboð eftir kosningarnar, og kveðst ekki hafa búist við svo góðri kosningu.Hann segir þetta ákaflega góða niðurstöðu miðað við þá gerningahríð sem mögnuð hafi verið gegn honum að undanförnu. Össur sagðist hafa átt von á að Sjálfstæðisflokkurinn ásamt Morgunblaðinu myndu ná meiri árangri en þeir gerðu við að fá fólk til að skila auðu. Þessi úrslit gefi forsetanum nokkuð traust umboð og ætti að sýna þeim sem hafa verið að vinna gegn honum að tími sé til kominn að draga sig til hlés og vinna sameiginlega að því að skapa frið í kringum forsetaembættið. En hvernig má skýra dræma kosningaþátttöku og auða seðla? Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum segir að ekkert sé hægt að alhæfa í þeim efnum. Það sé hins vegar rétt að kjarni Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðið hafi reynt að gera þessar kosningar flokkspólitískar. Það þótti Ögmundi ósmekklegt af þeirra hálfu. Hann telur að stuðningur við Ólaf Ragnar Grímsson sé þverpólitískur og þannig vilji þjóðin hafa það. Guðjón A. Kristinsson, formaður Frjálslynda flokksins, telur Ólaf geta vel við unað. Þjóðin geti treyst honum en Guðjón er ekki á því að hluti þjóðarinnar sé að lýsa vantrausti á Ólaf. Hann telur að megnið af hinum auðu seðlum hafi komið frá kjarna ríkisstjórnarflokkanna. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn með traustum meirihluta, þrátt fyrir árásir Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðsins. Þetta er mat nokkurra stjórnarandstöðuþingmanna. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar segir forsetann hafa traust umboð eftir kosningarnar, og kveðst ekki hafa búist við svo góðri kosningu.Hann segir þetta ákaflega góða niðurstöðu miðað við þá gerningahríð sem mögnuð hafi verið gegn honum að undanförnu. Össur sagðist hafa átt von á að Sjálfstæðisflokkurinn ásamt Morgunblaðinu myndu ná meiri árangri en þeir gerðu við að fá fólk til að skila auðu. Þessi úrslit gefi forsetanum nokkuð traust umboð og ætti að sýna þeim sem hafa verið að vinna gegn honum að tími sé til kominn að draga sig til hlés og vinna sameiginlega að því að skapa frið í kringum forsetaembættið. En hvernig má skýra dræma kosningaþátttöku og auða seðla? Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum segir að ekkert sé hægt að alhæfa í þeim efnum. Það sé hins vegar rétt að kjarni Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðið hafi reynt að gera þessar kosningar flokkspólitískar. Það þótti Ögmundi ósmekklegt af þeirra hálfu. Hann telur að stuðningur við Ólaf Ragnar Grímsson sé þverpólitískur og þannig vilji þjóðin hafa það. Guðjón A. Kristinsson, formaður Frjálslynda flokksins, telur Ólaf geta vel við unað. Þjóðin geti treyst honum en Guðjón er ekki á því að hluti þjóðarinnar sé að lýsa vantrausti á Ólaf. Hann telur að megnið af hinum auðu seðlum hafi komið frá kjarna ríkisstjórnarflokkanna.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira