
Innlent
Talningu lokið í Reykjavík norður
Talningu í Reykjavíkurkjördæmi norður er lokið. Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 63,3% greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru 43.992 og greiddu 26.939 atkvæði. Kjörsókn var því 61,25% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 17.775 atkvæði eða 65,9%, Baldur Ágústsson hlaut 2.515 atkvæði eða 9,3% og Ástþór Magnússon hlaut 502 atkvæði eða 1,9%. Auðir seðlar voru 5.989 eða 22,2% og ógildir 158 eða 0,6%.
Fleiri fréttir
×