Sigrún ÓIöf með stjörnuleik 23. júní 2004 00:01 FH náði sínu fyrsta stigi í sumar í Landsbankadeild kvenna með því að gera 1-1 jafntefli við Stjörnuna í Garðabær í gær. Það voru reyndar Stjörnustúlkur sem voru heppnar að ná í stig því Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir jafnaði leikinn fyrir þær á 87. mínútu. Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, markvörður FH, átti stjörnuleik og varði meðal annars víti. FH-liðið hefur vaxið í undanförnum leikjum en þessi leikur markaði þá algjör stakkaskipti hjá hinu unga Hafnarfjarðarliði. Stjarnan var sterkari og fékk góð tækifæri í leiknum en Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir varði frábærlega í marki FH, alls átta skot og þar á meðal vítaspyrnur Lilju Kjalarsdóttur á 5. mínútu. Það sem skipti máli í leiknum:Stjarnan-FH 1-1 (0-1)Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir ver víti Lilju Kjalarsdóttur (5.) 0-1 Elín Svavarsdóttir (40.) 1-1 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (87.) Best á vellinum: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, FH Tölfræðin: Skot (á mark): 10-8 (9-6) Horn: 5-2 Aukaspyrnur fengnar: 25-13 Rangstöður: 3-0 Mjög góðar: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, FH Góðar: Auður Skúladóttir, Stjörnunni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Lára Björg Einarsdóttir, Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir, Stjörnunni Sarah Lentz, Stjörnunni Elín Svavarsdóttir, FH Elísabet Guðrún Björnsdóttir, FH Hrönn Hallgrímsdóttir, FH Lind Hrafnsdóttir, FH Sigríður Guðmundsdóttir, FH Valdís Rögnvaldsdóttir, FH Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
FH náði sínu fyrsta stigi í sumar í Landsbankadeild kvenna með því að gera 1-1 jafntefli við Stjörnuna í Garðabær í gær. Það voru reyndar Stjörnustúlkur sem voru heppnar að ná í stig því Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir jafnaði leikinn fyrir þær á 87. mínútu. Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, markvörður FH, átti stjörnuleik og varði meðal annars víti. FH-liðið hefur vaxið í undanförnum leikjum en þessi leikur markaði þá algjör stakkaskipti hjá hinu unga Hafnarfjarðarliði. Stjarnan var sterkari og fékk góð tækifæri í leiknum en Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir varði frábærlega í marki FH, alls átta skot og þar á meðal vítaspyrnur Lilju Kjalarsdóttur á 5. mínútu. Það sem skipti máli í leiknum:Stjarnan-FH 1-1 (0-1)Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir ver víti Lilju Kjalarsdóttur (5.) 0-1 Elín Svavarsdóttir (40.) 1-1 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (87.) Best á vellinum: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, FH Tölfræðin: Skot (á mark): 10-8 (9-6) Horn: 5-2 Aukaspyrnur fengnar: 25-13 Rangstöður: 3-0 Mjög góðar: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, FH Góðar: Auður Skúladóttir, Stjörnunni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Lára Björg Einarsdóttir, Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir, Stjörnunni Sarah Lentz, Stjörnunni Elín Svavarsdóttir, FH Elísabet Guðrún Björnsdóttir, FH Hrönn Hallgrímsdóttir, FH Lind Hrafnsdóttir, FH Sigríður Guðmundsdóttir, FH Valdís Rögnvaldsdóttir, FH
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira