Fimmti sigur Valsstelpna í röð 22. júní 2004 00:01 Valsstelpur ætla ekkert að gefa eftir á toppi Landsbankadeildar kvenna en liðið vann sinn fimmta sigur í röð á Fjölnisvellinum í kvöld. Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og Dóra María Lárusdóttir bæði skoraði og lagði upp mark í 0-3 sigri Vals sem hefur fjögurra stiga forskot á ÍBV á toppnum. Kristín ýr Bjarnadóttir skoraði í þriðja leiknum í röð og hefur alls gert fimm mörk í þessum þremur sigurleikjum Vals. Anna Rún Sveinsdóttir, markvörður Fjölnis stóð sig mjög vel í markinu og kom í veg fyrir að sigur Vals yrði stærri en Valsvörninni var aldrei ógnað og Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður þurfti aldrei að reyna sig í þessum leik. Guðbjörg hefur reyndar aðeins fengið á sig 10 skot í fyrstu fimm leikjum tímabilsins og aðeins Stjörnustúlkan Björk Gunnarsdóttir hefur náð að skora hjá henni. Það sem skipti máli í leiknumFjölnir-Valur 0-3 (0-1) 0-1 Kristín Ýr Bjarnadóttir (40.) 0-2 Dóra María Lárusdóttir (52.) 0-3 Kristín Ýr Bjarnadóttir (75.) Best á vellinum: Dóra María Lárusdóttir, Val Tölfræðin: Skot (á mark): 6-31 (0-15) Horn: 1-4 Aukaspyrnur fengnar: 11-13 Rangstöður: 3-2 Mjög góðar: Dóra María Lárusdóttir, Val Anna Rún Sveinsdóttir, Fjölni Góðar: Vanja Stefanovic, Fjölni Ratka Zivkovic, Fjölni Elísa Pálsdóttir, Fjölni Íris Andrésdóttir, Val Málfríður Sigurðardóttir, Val Ásta Árnadóttir, Val Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val Dóra Stefánsdóttir, Val Pála Marie Einarsdóttir, Val Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira
Valsstelpur ætla ekkert að gefa eftir á toppi Landsbankadeildar kvenna en liðið vann sinn fimmta sigur í röð á Fjölnisvellinum í kvöld. Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og Dóra María Lárusdóttir bæði skoraði og lagði upp mark í 0-3 sigri Vals sem hefur fjögurra stiga forskot á ÍBV á toppnum. Kristín ýr Bjarnadóttir skoraði í þriðja leiknum í röð og hefur alls gert fimm mörk í þessum þremur sigurleikjum Vals. Anna Rún Sveinsdóttir, markvörður Fjölnis stóð sig mjög vel í markinu og kom í veg fyrir að sigur Vals yrði stærri en Valsvörninni var aldrei ógnað og Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður þurfti aldrei að reyna sig í þessum leik. Guðbjörg hefur reyndar aðeins fengið á sig 10 skot í fyrstu fimm leikjum tímabilsins og aðeins Stjörnustúlkan Björk Gunnarsdóttir hefur náð að skora hjá henni. Það sem skipti máli í leiknumFjölnir-Valur 0-3 (0-1) 0-1 Kristín Ýr Bjarnadóttir (40.) 0-2 Dóra María Lárusdóttir (52.) 0-3 Kristín Ýr Bjarnadóttir (75.) Best á vellinum: Dóra María Lárusdóttir, Val Tölfræðin: Skot (á mark): 6-31 (0-15) Horn: 1-4 Aukaspyrnur fengnar: 11-13 Rangstöður: 3-2 Mjög góðar: Dóra María Lárusdóttir, Val Anna Rún Sveinsdóttir, Fjölni Góðar: Vanja Stefanovic, Fjölni Ratka Zivkovic, Fjölni Elísa Pálsdóttir, Fjölni Íris Andrésdóttir, Val Málfríður Sigurðardóttir, Val Ásta Árnadóttir, Val Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val Dóra Stefánsdóttir, Val Pála Marie Einarsdóttir, Val
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira