Kol eða gas 18. júní 2004 00:01 Kolin hafa verið brennd, öskunni safnað saman og gasgrillið tekið við. Þó svífur enn aska yfir eldi þeirra sérvitringa og útilegufólks sem enn notast við kolagrillin sem hafa óneitanlega þann kost að gefa matnum alvörugrillbragð. Hér er þeim stillt upp saman og bornir saman kostir og gallar þeirra beggja. Spurningin er hvort er betra kol eða gas, þó svo gasgrillframleiðendur hafi reynt að mætast á miðri leið og framleitt sérstök kol sem sett eru á grillið til að framkalla kolabragðið góða. <B>Kolagrill<P> Kolagrill hitnar meira og það gefur betra bragð af matnum. Það fer minna fyrir þeim og auðvelt að taka þau með sér í ferðalög. Á hinn bóginn tekur það langar tíma að hitna og því fylgir meiri óhreinindi því alltaf þarf að losa sig við notuð kol. Það er erfitt að stýra hitanum og það þarf að fylgjast vel með þeim. Kolagrillið tapar smám saman hita eftir því sem kolin brenna og nauðynlegt að bæta við nýjum ef á að halda hitanum lengi gangandi. Það tekur langan tíma að kólna alveg svo ekki er hægt að ganga frá brenndum kolum strax eftir notkun. En hins vegar er mikil stemning við að grilla með kolum og það gefur manni tilfinningu fyrir að verið sé að elda yfir opnum eldi. <B>Gasgrill<P> Gasgrill eru mun þægilegri í notkun. Auðvelt er að kveikja upp í þeim og þau hitna samstundis og gott er að stjórna hitanum. Lítið mál er að þrífa þau auk þess sem þau eru ætíð tilbúin til notkunar svo lengi sem gasið dugar en þegar það klárast er hægt að hringja í Ísaga og fá heimsendan nýjan gaskút. Hins vegar gefa þau matnum ekki þetta sérstaka bragð sem kolin gefa af sér og þau eru ekki svo langt frá því að vera eins og gaseldavél sem er notuð utandyra. Gæta þarf öryggis við gasgrill og er mikilvægt að kveikja aldrei á grillinu þegar það er lokað. Matur Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Kolin hafa verið brennd, öskunni safnað saman og gasgrillið tekið við. Þó svífur enn aska yfir eldi þeirra sérvitringa og útilegufólks sem enn notast við kolagrillin sem hafa óneitanlega þann kost að gefa matnum alvörugrillbragð. Hér er þeim stillt upp saman og bornir saman kostir og gallar þeirra beggja. Spurningin er hvort er betra kol eða gas, þó svo gasgrillframleiðendur hafi reynt að mætast á miðri leið og framleitt sérstök kol sem sett eru á grillið til að framkalla kolabragðið góða. <B>Kolagrill<P> Kolagrill hitnar meira og það gefur betra bragð af matnum. Það fer minna fyrir þeim og auðvelt að taka þau með sér í ferðalög. Á hinn bóginn tekur það langar tíma að hitna og því fylgir meiri óhreinindi því alltaf þarf að losa sig við notuð kol. Það er erfitt að stýra hitanum og það þarf að fylgjast vel með þeim. Kolagrillið tapar smám saman hita eftir því sem kolin brenna og nauðynlegt að bæta við nýjum ef á að halda hitanum lengi gangandi. Það tekur langan tíma að kólna alveg svo ekki er hægt að ganga frá brenndum kolum strax eftir notkun. En hins vegar er mikil stemning við að grilla með kolum og það gefur manni tilfinningu fyrir að verið sé að elda yfir opnum eldi. <B>Gasgrill<P> Gasgrill eru mun þægilegri í notkun. Auðvelt er að kveikja upp í þeim og þau hitna samstundis og gott er að stjórna hitanum. Lítið mál er að þrífa þau auk þess sem þau eru ætíð tilbúin til notkunar svo lengi sem gasið dugar en þegar það klárast er hægt að hringja í Ísaga og fá heimsendan nýjan gaskút. Hins vegar gefa þau matnum ekki þetta sérstaka bragð sem kolin gefa af sér og þau eru ekki svo langt frá því að vera eins og gaseldavél sem er notuð utandyra. Gæta þarf öryggis við gasgrill og er mikilvægt að kveikja aldrei á grillinu þegar það er lokað.
Matur Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“