Þóra Björg til Kolbotn 15. júní 2004 00:01 Aðalmarkvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Þóra Björg Helgadóttir, gerði rétt fyrir helgi samning við norska úrvalsdeildarliðið Kolbotn. Til stóð að ganga frá samningnum mun fyrr en ýmis vandkvæði gerðu það að verkum að ekki var skrifað undir fyrr en nú. Þóra hefur varið mark KR-inga undanfarin tvö ár en lék áður með Breiðabliki þar sem hún er uppalin en með þessum tveimur liðum hampaði hún ófáum titlunum. Þóra kemur til með að verða lögleg með Kolbotni 1. júlí en þá opnast leikmannamarkaðurinn að nýju. Hún á fyrir höndum harða samkeppni því með Kolbotni leikur einnig norski landsliðsmarkvörðurinn, Bente Nordby, en sá orðrómur er í gangi að hún ætli sér að yfirgefa félagið að aflokinni yfirstandandi leiktíð. Þóra er ekki fyrsta íslenska knattspyrnukonan sem leikur með Kolbotni því Katrín Jónsdóttir lék með því í ein sex ár og varð meðal annars norskur meistari með liðinu fyrir tveimur árum síðan, og er það fyrsti og eini meistaratitill liðsins. Katrín lagði síðan skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Þegar sex umferðum er lokið í deildakeppninni er Kolbotn í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Örnunum frá Þrándheimi. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sjá meira
Aðalmarkvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Þóra Björg Helgadóttir, gerði rétt fyrir helgi samning við norska úrvalsdeildarliðið Kolbotn. Til stóð að ganga frá samningnum mun fyrr en ýmis vandkvæði gerðu það að verkum að ekki var skrifað undir fyrr en nú. Þóra hefur varið mark KR-inga undanfarin tvö ár en lék áður með Breiðabliki þar sem hún er uppalin en með þessum tveimur liðum hampaði hún ófáum titlunum. Þóra kemur til með að verða lögleg með Kolbotni 1. júlí en þá opnast leikmannamarkaðurinn að nýju. Hún á fyrir höndum harða samkeppni því með Kolbotni leikur einnig norski landsliðsmarkvörðurinn, Bente Nordby, en sá orðrómur er í gangi að hún ætli sér að yfirgefa félagið að aflokinni yfirstandandi leiktíð. Þóra er ekki fyrsta íslenska knattspyrnukonan sem leikur með Kolbotni því Katrín Jónsdóttir lék með því í ein sex ár og varð meðal annars norskur meistari með liðinu fyrir tveimur árum síðan, og er það fyrsti og eini meistaratitill liðsins. Katrín lagði síðan skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Þegar sex umferðum er lokið í deildakeppninni er Kolbotn í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Örnunum frá Þrándheimi.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sjá meira