Kristján Eldjárn synjaði ekki 9. júní 2004 00:01 Kristján Eldjárn. Kristján Eldjárn fyrrverandi forseti Íslands treysti sér ekki til að synja þáverandi forsætisráðherra um að undirrita ákvörðun um þingrof, þótt formenn þriggja stjórnmálaflokka leggðu hart að honum að gera það. Þetta kemur meðal annars fram í einkaskjölum Kristjáns sem Guðni Jóhannesson sagnfræðingur hefur fengið að skoða. Þar segir hann að forsetinn geti ekki með nokkru móti brugðið fæti fyrir forsætisráðherrann með því að undirrita ekki ákvörðun hans. Með því væri hann að steypa sér og embætti sínu í ógurlegan háska og trufla stórkostlega allan gang stjórnmálanna, segir í gögnum Kristjáns. Það var Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sem rauf þing sumarið 1974 en Geir Hallgrímsson formaður Sjáflstæðisflokksins, Gylfi Þ Gíslason formaður Alþýðuflokksins og Lúðvík Jósefsson formaður Alþýðubandalagsins lögðu hart að forsetanum að undirrita ekki ákvörðun Ólafs um þingrof þar sem ekki væri þingmeirihluti fyrir því. Óformlega þurfti hann líka að gera upp hug sinn vegna laga um Laxárvirkjun og deilna um þau árið 1970 en hann þurfti ekki að taka formlega afstöðu til þess. Að sögn Guðna voru aðstæður reyndar allt aðrar þegar þetta kom upp en núna. Við þingrof þá misstu allir þingmenn umboð sitt og í rauninni var þá engin alþingismaður í landinu, en við þingrof núna halda þingmenn umboði sínu frá kjósendum áfram. Það er því ekki saman að jafna. Guðni, ásamt Svani Kristjánssyni prófessor og Sveini Helgasyni blaðamanni, fjölluðu nánar um þessi mál á fundi sem fór fram í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar í JL húsinu klukkan tólf í dag undir heitinu „Forsetinn og stjórnmálin að fornu og nýju“. Kristján Eldjárn Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Kristján Eldjárn fyrrverandi forseti Íslands treysti sér ekki til að synja þáverandi forsætisráðherra um að undirrita ákvörðun um þingrof, þótt formenn þriggja stjórnmálaflokka leggðu hart að honum að gera það. Þetta kemur meðal annars fram í einkaskjölum Kristjáns sem Guðni Jóhannesson sagnfræðingur hefur fengið að skoða. Þar segir hann að forsetinn geti ekki með nokkru móti brugðið fæti fyrir forsætisráðherrann með því að undirrita ekki ákvörðun hans. Með því væri hann að steypa sér og embætti sínu í ógurlegan háska og trufla stórkostlega allan gang stjórnmálanna, segir í gögnum Kristjáns. Það var Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sem rauf þing sumarið 1974 en Geir Hallgrímsson formaður Sjáflstæðisflokksins, Gylfi Þ Gíslason formaður Alþýðuflokksins og Lúðvík Jósefsson formaður Alþýðubandalagsins lögðu hart að forsetanum að undirrita ekki ákvörðun Ólafs um þingrof þar sem ekki væri þingmeirihluti fyrir því. Óformlega þurfti hann líka að gera upp hug sinn vegna laga um Laxárvirkjun og deilna um þau árið 1970 en hann þurfti ekki að taka formlega afstöðu til þess. Að sögn Guðna voru aðstæður reyndar allt aðrar þegar þetta kom upp en núna. Við þingrof þá misstu allir þingmenn umboð sitt og í rauninni var þá engin alþingismaður í landinu, en við þingrof núna halda þingmenn umboði sínu frá kjósendum áfram. Það er því ekki saman að jafna. Guðni, ásamt Svani Kristjánssyni prófessor og Sveini Helgasyni blaðamanni, fjölluðu nánar um þessi mál á fundi sem fór fram í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar í JL húsinu klukkan tólf í dag undir heitinu „Forsetinn og stjórnmálin að fornu og nýju“.
Kristján Eldjárn Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira