Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1 Landsvirkjun 480.643.845 318.386.680 66,2%
2 Reitir fasteignafélag hf. 231.369.000 72.429.000 31,3%
3 Embla Medical hf. 212.684.963 107.892.602 50,7%
4 Össur Iceland ehf. 35.618.562 21.699.888 60,9%
5 Heimar hf. 202.862.000 64.521.000 31,8%
6 Eik fasteignafélag hf. 156.250.000 52.661.000 33,7%
7 Alma íbúðafélag hf. 117.448.117 40.713.246 34,7%
9 Landsnet hf. 170.838.141 79.457.261 46,5%
10 Brim hf. 143.320.515 70.355.444 49,1%
11 Hagar hf. 77.214.000 28.188.000 36,5%
12 Eimskipafélag Íslands hf. 95.551.615 45.600.615 47,7%
13 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 75.692.333 25.128.078 33,2%
14 Festi hf. 114.834.640 43.493.197 37,9%
15 TM tryggingar hf. 50.627.301 23.232.582 45,9%
17 Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. 30.665.403 15.047.046 49,1%
18 Festing hf. 23.066.920 10.110.398 43,8%
19 Kaldalón hf. 75.823.000 25.938.000 34,2%
20 Hagar verslanir ehf. 37.657.000 10.911.000 29,0%
21 Norvik hf. 75.869.036 40.231.560 53,0%
22 Krónan ehf. 23.560.580 6.177.611 26,2%
23 Búseti húsnæðissamvinnufélag 96.171.172 39.586.769 41,2%
24 Skagi hf. 79.182.716 22.270.753 28,1%
26 Módelhús ehf. 23.897.665 7.578.501 31,7%
27 Hampiðjan hf. 73.315.179 39.317.797 53,6%
28 Loftleiðir-Icelandic ehf. 14.657.077 4.937.057 33,7%
29 Íþaka fasteignir ehf. 48.176.086 15.194.016 31,5%
30 Máttarstólpi ehf. 4.460.737 3.409.270 76,4%
33 Veritas ehf. 13.140.175 4.381.202 33,3%
34 Sky Lagoon ehf. 3.076.153 1.476.344 48,0%
35 Nox Medical ehf. 7.829.743 6.237.921 79,7%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki