Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Byggingariðnaðurinn hefur sjaldan verið jafn lifandi og krefjandi og nú. Breyttar áherslur, ný tækifæri en um leið flóknari áskoranir gera það að verkum að fyrirtæki þurfa að vera bæði snögg og skynsöm í ákvörðunum. Framúrskarandi kynning 31.10.2025 11:30
80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Málmsteypa Þorgríms Jónssonar er rótgróið fyrirtæki sem hefur verið hluti af íslenskum iðnaði í rúmlega áttatíu ár. Fyrirtækið, hefur þróast úr litlum fjölskyldurekstri í tæknivædda iðnverksmiðju sem framleiðir járnvörur fyrir stóriðju og sveitarfélög um land allt. Málmsteypan fagnar viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2025. Framúrskarandi kynning 30.10.2025 10:40
Íslensk framleiðsla sem endist Borgarplast hefur verið eitt traustasta framleiðslufyrirtæki landsins undanfarna áratugi. Nýlega bætti fyrirtækið rós í hnappagatið þegar það hlaut vottunina Framúrskarandi fyrirtæki. Framúrskarandi kynning 29.10.2025 13:27