Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
316 Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.) 1.672.377 1.290.945 77,2%
317 Svens ehf. 554.702 171.259 30,9%
319 Hið Íslenska Reðasafn ehf. 252.917 196.907 77,9%
321 M7 ehf. 328.501 176.317 53,7%
322 Icelandic Tank Storage ehf. 1.409.617 1.108.167 78,6%
325 Ísfugl ehf. 963.723 462.291 48,0%
327 Scandinavian Travel Services ehf. 868.805 816.198 93,9%
329 Örugg afritun ehf 276.995 138.865 50,1%
330 Waterfront ehf 492.381 378.265 76,8%
332 Sölufélag garðyrkjumanna ehf. 1.572.982 800.124 50,9%
333 Nathan og Olsen hf. 1.327.746 473.657 35,7%
334 Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf. 435.541 174.319 40,0%
335 Múrbúðin ehf. 1.238.282 942.581 76,1%
336 Glersýn ehf. 491.306 395.804 80,6%
337 Suðureignir ehf. 10.209.537 5.756.662 56,4%
338 Heilsan #1 ehf. 1.074.898 760.702 70,8%
339 Geymslur ehf. 322.245 173.186 53,7%
341 Artasan ehf. 1.646.693 735.752 44,7%
342 BASALT arkitektar ehf. 300.827 205.421 68,3%
346 Íslensk fjárfesting ehf. 6.240.312 4.687.964 75,1%
347 Ísfell ehf. 2.719.398 1.388.025 51,0%
348 Dona ehf. 681.981 619.960 90,9%
349 E. Sigurðsson ehf. 883.745 353.882 40,0%
351 Metal ehf. 634.771 201.648 31,8%
352 Golfskálinn ehf. 343.108 209.794 61,1%
353 Sjónlag hf. 615.551 434.000 70,5%
354 Barki ehf 1.366.998 1.265.790 92,6%
355 Emmessís ehf. 832.752 527.164 63,3%
357 GD facades ehf. 243.763 134.235 55,1%
359 LYFIS ehf. 264.788 168.477 63,6%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki