Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
181 Kóði ehf. 536.163 340.162 63,4%
182 Bolasmiðjan ehf. 513.773 368.165 71,7%
183 Terra Einingar ehf. 4.321.320 1.758.553 40,7%
184 Nesdekk ehf. 1.255.908 895.612 71,3%
185 VSÓ Ráðgjöf ehf. 935.033 643.524 68,8%
186 Búfesti hsf. 16.231.178 4.724.506 29,1%
187 Suðurverk hf. 2.663.099 1.887.038 70,9%
188 CCP Platform ehf. 471.538 259.954 55,1%
189 Plastco ehf. 581.437 266.945 45,9%
190 Dalborg hf 2.080.560 1.651.830 79,4%
191 PricewaterhouseCoopers ehf. 1.023.504 377.992 36,9%
192 HEF veitur ehf. 3.299.686 2.259.669 68,5%
193 Icerental 4x4 ehf. 1.884.995 1.463.919 77,7%
194 Vélsmiðja Orms ehf. 2.479.966 1.282.899 51,7%
195 Innnes ehf. 7.672.912 3.032.397 39,5%
196 Nói-Siríus hf. 4.741.076 2.605.283 55,0%
197 Þarfaþing hf. 1.194.032 442.153 37,0%
198 Einhamar Seafood ehf. 3.929.124 2.106.879 53,6%
199 Dráttarbílar vélaleiga ehf. 908.661 363.545 40,0%
200 Bitter ehf. 1.536.128 1.101.102 71,7%
201 Heilsa ehf. 1.323.356 813.555 61,5%
202 Landslög slf. 512.818 289.557 56,5%
203 Björg Finance ehf. 3.072.266 2.536.369 82,6%
204 Gallon ehf. 5.019.666 2.596.467 51,7%
205 FMS hf. 2.056.690 733.614 35,7%
206 Enor ehf. 462.157 240.699 52,1%
207 Pizza-Pizza ehf. 1.336.321 635.704 47,6%
208 Reiknistofa bankanna hf. 5.029.040 3.085.991 61,4%
209 Íslenska gámafélagið ehf. 14.287.682 4.849.675 33,9%
210 Internet á Íslandi hf. 597.509 421.638 70,6%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki